fös. 10.4.2009
FL-okkurinn er ekki einn um krossfestingar
PASSÍUSÁLMUR NR. 51
Á Valhúsahćđinni
er veriđ ađ krossfesta mann.
Og fólkiđ tekur sér far
međ strćtisvagninum
til ţess ađ horfa á hann.
Ţađ er sólskin og hiti
og sjórinn er sléttur og blár.
Ţetta er laglegur mađur
međ mikiđ enni
og mógult hár,
Og stúlka međ sćgrćn
augu segir viđ mig:
Skyldi manninum ekki leiđast
ađ láta krossfesta sig?
(Steinn Steinarr)
Ţrjátíu krossfestir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
"Bjarni Benediktsson.. sagđi .í kvöld, .. ađ ţeir sem óskuđu eftir styrkjum frá FL Group og Landsb. ..hefđu ekki veriđ kjörnir fulltrúar..heldur menn sem tóku ađ sér fjáröflun fyrir flokkinn. " segir í tengdri frétt.
Gerir ađkeypt vinnuafl - sem sé málaliđar - í fjáröflun, kosningaáróđri og öđrum skítverkum - kjörna fulltrúa hreina?
Minnug tals varaformanns um hvítţvegnar bleyjur, má búast viđ ađ ađkeypt liđ sjái líka um ţvottana í Höllinni.
---- --- ----
Ekki verđur föstum lokaorđum sleppt:
"Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-ólögunum verđi eytt!"
Ekki kjörnir fulltrúar flokksins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
fim. 9.4.2009
Örsaga dagsins um ástand Íslands
Örsaga dagsins er skrá mbl.is-frétta:
Helst í fréttum 9. apríl 2009:
Guđlaugur Ţór hafđi forgöngu um styrkina
Styrkir endurgreiddir
Geir segist bera ábyrgđina
Metađsókn í ókeypis súpu
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Nú eru nákvćmlega 60 ár síđan Flokkurinn sýndi fasiskt yfirgangs-eđli sitt er hindrađi ţjóđaratkvćđagreiđslu um inngöngu í Nato. Síđan ţá hefur hann haft tögl og hagldir í viđskiptalífi ţjóđarinnar.
Ţessi mál eru rannsóknarefni - og verđa áfram rannsökuđ. Hvernig heldur fólk ađ bókahaldi sl. 60 ára yfir STYRKI til Flokksins frá fésýslumönnum Íslands - Stórkaupmönnum - útgerđarmönnum - kvótagreifum - o s frv líti út?
Í venjulegu landi vćri flokkur sem hagar sér svona búinn ađ vera eftir nýjustu fréttir af verndargreiđslum. Flokkurinn Eini er MAFÍA ÍSLANDS og hann og stuđningsađilar hafa nú komiđ almenningi á knén. Eiga nóg fé til ađ hindra framgang réttvísi - og eru ađ ţví!
---- --- ----
Ekki verđur föstum lokaorđum sleppt:
"Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-ólögunum verđi eytt!"
Guđlaugur Ţór hafđi forgöngu um styrkina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (28)
miđ. 8.4.2009
Hvenćr verđur styrknum frá Mćđrastyrksnefnd skilađ?
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
fös. 3.4.2009
Vandrćđaleg barátta gegn lýđrćđislegum umbótum - AULA-HROLLUR lýsir tilfinningunni skást
fös. 3.4.2009
FLOKKURINN fćr nćgan tíma til stjórnarandstöđu-ćfinga: 4 -12 ár eftir ţví hve haga sér vel nú!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)