Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Íslenskt, verđtryggt okur - Evrópskar fjármálaţvinganir: Hliđstćđur?

"Verđtryggđa okriđ burt" er engin skyndihugmynd fárra - orđin til snemmvetrar 2008. Ekki fremur en krafan: "Skiliđ ţjóđinni fiskimiđunum"     Hugsandi Íslendingar hafa klifađ á ţessu árum saman, fyrir tómum eyrum áhrifafólks, ađ ţví er virđist.
Mér detta í hug hliđstćđur: Evrópuţjóđir setja Íslendingum nú fjárhagslega afarkosti í krafti stćrđar sinnar og valda. Íslensk stjórnvöld hafa lengi sett almenningi og atvinnuvegum fjárhagslega afarkosti (verđtryggđ lán međ okurvöxtum) í skjóli valda. Spurning: Hvort er verra? Svar: Tvímćlalaust ađ brjóta niđur eigin ţegna (!) - auk ţess hve ţađ er foráttu-heimskulegt.

Framsóknarriddarinn Finnur!

Eru menn búnir ađ gleyma verklagi Finns I.?   Sumir nýju svikamylluvíkingarnir eru börn á bleyjum miđađ viđ hvernig hann notađi stjórnmála-vald sitt.  Mér var vel til ţessa manns - og ţví eru vonbrigđin meiri. Nenni ekki ađ telja upp glćframenn annarra flokka.

 


mbl.is SÍS vill rannsókn á Gift
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

JAG UNDRAR!

Hvernig eiga venjulegir Íslendingar ađ standa undir mafíu-okri, ţ.e. verđtyggđu vaxtaokri - á sama tíma og ţeim er gert ađ borga skuldir svikamyllu-víkinganna?      Ţetta kemur auđvitađ ekki "Stími" nokkurn hlut viđ. Öll "mylluhlutafélögin" eru - jú - svo gassalega lögleg!
mbl.is Yfirlýsing frá Stími
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsti fundur á Arnarhól 1. desember. Vel viđ hćfi!

"Einu sinni fyrir langa löngu".. komst Seđlabankinn fyrir í skúffu niđri í Landsbanka.. segir sagan. Síđan var hann heldur betur stćkkađur og fluttur utan í Arnarhólinn.     "Elstu menn" - og jafnvel ađeins yngri - muna ađ ţađ kostađi íslenskan almenning hörđ mótmćli ađ hindra ţá ósvinnu ađ Seđlabankinn stćđi sem hár pýramídi á hvolfi gnćfandi yfir Arnarhól! Ţetta er satt, en sjaldan talađ um. Stendur ţađ í sögubókum?

Lćt fylgja tilvitnun úr Heimsljósi HKL.   Sjötíu ára - enn sem ný: 

“Vinur, sagđi Annar Heldrimađur og fađmađi skáldiđ. Ţađ er búiđ ađ loka Bánkanum. Einglendíngar hafa lokađ Bánkanum. Ţađ var og, sagđi skáldiđ. Og hvernig stendur á ţví ađ einglendíngar hafa lokađ Bánkanum, sagđi Annar Heldrimađur. Ţađ er af ţví ađ ţađ eru aungvir peníngar leingur í Bánkanum. Júel er búinn ađ tćma Bánkann. Júel er búinn ađ sólunda öllu ţví fé sem einglendíngar lánuđu ţessari ógćfusömu ţjóđ af hjartagćsku. Júel hefur sökt öllu fé einglendínga útí hafsauga. Ţessvegna er búiđ ađ loka Bánkanum.”

 


mbl.is Útifundur á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mannúđlegri gjaldţrot! Á ađ klappa?

Stór hluti yngra og miđaldra fólks hérlendis stendur eđa liggur í verđtryggingar-kviksyndinu - mislangt sokkiđ. Kviksyndiđ er manngert. Ţeir menn, karlar og konur, sem dregiđ geta fórnarlömbin upp bođa nú - hvađ?  Mannúđlegri gjaldţrot? -  Eigum viđ ađ fagna?      

Firring fólks međ allt upp í milljóna króna mánađarlaun er óhugnanleg - og ţađ telur sig passa best í björgunargallana.


mbl.is Niđurfelling skulda eđa ölmusa yfirvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Löggjafarţingmenn! STÖĐVIĐ RAUNVAXTA-OKRIĐ STRAX!

Fyrst ţiđ (ríkisstjórnin) eruđ ađ leggja höfuđ í bleyti um varnarađgerđir, verđiđ ţiđ ađ skilja, ađ nú ţarf ađ lćkka RAUNVEXTI, ţ.e  okurvexti á verđtyggđum lánunum,  strax - og ţó fyrr hefđi veriđ.
       Bankar hafa  hćkkađ raunvexti  gífurlega síđastliđin fá ár - međal annars vegna hárra styrivaxta í "lítilli" verđbólgu. Nú lafa stýrivextir rétt í verđbólgunni, en raunvextir eru samt enn gjarna 10 - um 14%!!  Slík vinnubrögđ og slikt okur ţekkist trúlega hvergi á byggđu bóli nema á Íslandi. Mafíur blóđmjólka ţó e.t.v. fórnarlömb sín svona.
Alţingi getur og verđur ađ setja ŢAK á raunvexti.  Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn getur varla haft neitt á móti ţví!  

Eins og nú háttar stunda bankar 'löglega' sjálftekt á vöxtum verđtryggđra lána. Ef ţiđ skiljiđ ekki ţetta, er ekki von á góđum árangri ađgerđa á öđrum sviđum.

Óska ykkur góđs í erfiđu starfi - og ađ hlutlausari og menntađri ađilium verđi smám saman hleypt meir ađ björgunarađgerđum.


mbl.is Ađgerđir kynntar eftir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband