Klassísk klisja brotamanna

"Mahmoud Ahmadinejad opnaði nýja verksmiðju í Íran í morgun. Svonefndt verndarráð, sem hefur yfirumsjón með kosningum í Íran, sagði í dag að engar vísbendingar væru um kosningasvik í forsetakosningum......."

Segir í tengdri frétt.

Þetta er sossum ekkert sniðug frétt - en samt: alveg NÁKVÆMLEGA það sama sem okkar HRUN-brotamenn sí-endurtaka.

.

Lokaorð: "Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"


mbl.is Engin brögð í tafli í Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

he he þessi var góður hjá þér... við erum ekki skítnum skárri en klerkastjórnin

Óskar Þorkelsson, 26.6.2009 kl. 18:03

2 Smámynd: Hlédís

Sæll og blessaður, Óskar!

..og það er nú svo..

Hlédís, 26.6.2009 kl. 18:23

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þegar Geir Hilmar sagði: "Guð blessi Ísland" hrundi allt í sömu vikunni.

Þær eru greinilega varasamar þessar klerkastjórnir.

Sigurður Þórðarson, 26.6.2009 kl. 18:49

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já engar vísbendingar...

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.6.2009 kl. 18:58

5 Smámynd: Auðun Gíslason

Enginn þóttist vita neitt!  Meiru sakleysingjarnir  Eða hitt þó heldur... Á bak við rimlana með þetta dót!

Auðun Gíslason, 27.6.2009 kl. 21:47

6 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sko ástæðan fyrir því að þeir geta sagt þetta er einfaldlega sú að skv. írönskum kosningalögum er það alls ekkert ólöglegt þó að heildarfjöldi atkvæða sé hærri en fjöldi manna á kjörskrá í viðkomandi kjördæmi. Þetta minnir mann óneitanlega á forsetakosningar í Bandaríkjunum árið 2000, þegar Al Gore fékk -16.022 atkvæði (já, mínus 16.022) úr talningarvél í einni af kjördeildum Volusia sýslu í Flórída, þar sem aðeins voru 600 kjósendur á kjörskrá!

Guðmundur Ásgeirsson, 29.6.2009 kl. 12:18

7 identicon

Sammála (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 13:53

8 Smámynd: Hlédís

Sæll Guðmundur !

Kosningasagan frá Flórida gengur meira að segja fram af okkur sem vissum um fáránleika-kosningar í BNA.

Sammálavill vita álit mitt um glæpi Ísraela og fjáraustur BNA-manna til Ísrael. Ég hef ekkert legið á skoðunum mínum um athæfi Ísraela, en ræði ekki við ip-tölu um það út í bláinn.

Hlédís, 3.7.2009 kl. 17:18

9 Smámynd: Kristbjörn Árnason

  • Engin var spillingin á Íslandi samkvæmt íslenskum lögum og dómaframkvæmt. Á hverju ári höfðu ákveðir aðilar fyrir því með tilteknum kostnaði að segja þjóðinni frá því hversu miklir englar við íslendingar værum.
  • Staðreyndir byggðar á rannsóknum.
  • Við af eldri kynslóð höfum alltaf vitað um grasserandi spillingu með þjóðinni. Við höfum rætt um þessa spillingu í áratugi

Það sem við uppskárum fyrir vikið var, að við vorum nánast af öllum sjúkir koúnistar.

Kristbjörn Árnason, 4.7.2009 kl. 18:58

10 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Nei, það er rétt, það er ekki mikið af vísbendingum hér heldur!!

María Kristjánsdóttir, 7.7.2009 kl. 09:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband