Klassísk klisja brotamanna

"Mahmoud Ahmadinejad opnađi nýja verksmiđju í Íran í morgun. Svonefndt verndarráđ, sem hefur yfirumsjón međ kosningum í Íran, sagđi í dag ađ engar vísbendingar vćru um kosningasvik í forsetakosningum......."

Segir í tengdri frétt.

Ţetta er sossum ekkert sniđug frétt - en samt: alveg NÁKVĆMLEGA ţađ sama sem okkar HRUN-brotamenn sí-endurtaka.

.

Lokaorđ: "Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-ólögunum verđi eytt!"


mbl.is Engin brögđ í tafli í Íran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

he he ţessi var góđur hjá ţér... viđ erum ekki skítnum skárri en klerkastjórnin

Óskar Ţorkelsson, 26.6.2009 kl. 18:03

2 Smámynd: Hlédís

Sćll og blessađur, Óskar!

..og ţađ er nú svo..

Hlédís, 26.6.2009 kl. 18:23

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţegar Geir Hilmar sagđi: "Guđ blessi Ísland" hrundi allt í sömu vikunni.

Ţćr eru greinilega varasamar ţessar klerkastjórnir.

Sigurđur Ţórđarson, 26.6.2009 kl. 18:49

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já engar vísbendingar...

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.6.2009 kl. 18:58

5 Smámynd: Auđun Gíslason

Enginn ţóttist vita neitt!  Meiru sakleysingjarnir  Eđa hitt ţó heldur... Á bak viđ rimlana međ ţetta dót!

Auđun Gíslason, 27.6.2009 kl. 21:47

6 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Sko ástćđan fyrir ţví ađ ţeir geta sagt ţetta er einfaldlega sú ađ skv. írönskum kosningalögum er ţađ alls ekkert ólöglegt ţó ađ heildarfjöldi atkvćđa sé hćrri en fjöldi manna á kjörskrá í viđkomandi kjördćmi. Ţetta minnir mann óneitanlega á forsetakosningar í Bandaríkjunum áriđ 2000, ţegar Al Gore fékk -16.022 atkvćđi (já, mínus 16.022) úr talningarvél í einni af kjördeildum Volusia sýslu í Flórída, ţar sem ađeins voru 600 kjósendur á kjörskrá!

Guđmundur Ásgeirsson, 29.6.2009 kl. 12:18

7 identicon

Sammála (IP-tala skráđ) 3.7.2009 kl. 13:53

8 Smámynd: Hlédís

Sćll Guđmundur !

Kosningasagan frá Flórida gengur meira ađ segja fram af okkur sem vissum um fáránleika-kosningar í BNA.

Sammálavill vita álit mitt um glćpi Ísraela og fjáraustur BNA-manna til Ísrael. Ég hef ekkert legiđ á skođunum mínum um athćfi Ísraela, en rćđi ekki viđ ip-tölu um ţađ út í bláinn.

Hlédís, 3.7.2009 kl. 17:18

9 Smámynd: Kristbjörn Árnason

  • Engin var spillingin á Íslandi samkvćmt íslenskum lögum og dómaframkvćmt. Á hverju ári höfđu ákveđir ađilar fyrir ţví međ tilteknum kostnađi ađ segja ţjóđinni frá ţví hversu miklir englar viđ íslendingar vćrum.
  • Stađreyndir byggđar á rannsóknum.
  • Viđ af eldri kynslóđ höfum alltaf vitađ um grasserandi spillingu međ ţjóđinni. Viđ höfum rćtt um ţessa spillingu í áratugi

Ţađ sem viđ uppskárum fyrir vikiđ var, ađ viđ vorum nánast af öllum sjúkir koúnistar.

Kristbjörn Árnason, 4.7.2009 kl. 18:58

10 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Nei, ţađ er rétt, ţađ er ekki mikiđ af vísbendingum hér heldur!!

María Kristjánsdóttir, 7.7.2009 kl. 09:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband