Örsaga dagsins um ástand Íslands

Örsaga dagsins er skrá mbl.is-frétta:

Helst í fréttum 9. apríl 2009:
Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina
Styrkir endurgreiddir
Geir segist bera ábyrgðina
Metaðsókn í ókeypis súpu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Gleðilega páska.

Sigurður Þórðarson, 9.4.2009 kl. 12:59

2 identicon

Sæl Hlédís.

Súpa fyrir 45 Milljónir..................................ætli það..............Og nei,

Það eru einfaldlega að koma furðulegustu fyrirgreiðslður sögunnar upp á yfirborðið frá Heiðarlegastflokknum. Og hvað kom Kjósendur  til með að segja við þessu.

Ja, það verða fréttirnar fram að kosningum.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 13:06

3 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Já þeir eru fljótir að læra guttarnir í flokknum - Guðlaugur ekki fertugur bara á góðri leið með að verða alvöru glæpakóngur.

Soffía Valdimarsdóttir, 9.4.2009 kl. 13:20

4 Smámynd: Hlédís

Gleðilega hátíð, Sigurður, Soffía og Þórarinn!

Hlédís, 9.4.2009 kl. 13:35

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta kom upp á besta tíma við getum glaðst yfir því.








Hólmdís Hjartardóttir, 9.4.2009 kl. 16:36

6 Smámynd: Ólöf de Bont

Sæl

Það er ekki hægt að senda þér persónulegan póst héðan.  Langaði til að spyrja þig um ákveðið tímabil þ.e. árið 1973 og hvort þú hafir starfað sem læknir við ákveðna stofnun það árið.

Ólöf de Bont, 9.4.2009 kl. 16:52

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott samantekt hjá þér Hlédís mín, í stuttu máli sögð.  Gleðilega Páska mín kæra.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.4.2009 kl. 17:07

8 Smámynd: Hlédís

Sælar Hólmdís, Ólöf og Ásthildur!

"örsagan" er bara fréttalisti mbl.is í morgun. Mér þótti táknrænt samhengi í honum!

Gleðilega hátíð að loknum písladeginum!

Hlédís, 9.4.2009 kl. 18:59

9 Smámynd: Óskar Arnórsson

Vesenið á þessarri eyju...

Óskar Arnórsson, 9.4.2009 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband