fös. 12.12.2008
"ÞETTA FÓLK" er höggdofa vegna hegðunar þinnar, frú Ingibjörg!
-"Getur ÞETTA FÓLK ekki bara étið Kökur, fyrst það hefur ekki brauð?" sagði fræg, frönsk drottning . Mig minnir að "það fólk " hafi sýnt þeirri drottningu í tvo heima - BÓKSTAFLEGA !
Undirrituð viðurkennir, með skömm, að hafa kosið flokk þinn! - og jafnvel haft talsverða trú á þér!
Hvað ert þú að meina með "TÁKNRÆNUM" hátekjuskatti? það er ekkert bara táknrænt við að OF-launafólk láti af hendi 50 til 70% þess er því nú er greitt umfram 800.000,00 krónur á mánuði! Slikt er einföld viðurkenning á að það sé oflaunað við núverandi efnahagsástand - og því beri að skila meira en helmingi oflaunanna til samfélagsins.
Skiljir þú ekki þetta, skilur þú ekki neitt! Skilur þú það?
Dægurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
fös. 12.12.2008
"Þetta fólk" segir DROTTNINGIN
-"Getur ÞETTA FÓLK ekki bara étið Kökur, fyrst það hefur ekki brauð?" sagði fræg, frönsk drottning . Mig minnir að "það fólk " hafi sýnt þeirri drottningu í tvo heima - BÓKSTAFLEGA !
Undirrituð viðurkennir, með skömm, að hafa kosið flokk "ÞESSARAR KONU" og jafnvel haft talsverða trú á henni!
Hvern andsk. er þessi kona að meina með "TÁKNRÆNUM" hátekjuskatti? það er ekkert BARA táknrænt við að OF-launafólk láti af hendi 50 til 70% þess er því nú er greitt umfram 800.000,00 krónur á mánuði! Slikt er einföld viðurkenning á að það sé oflaunað við núverandi efnahagsástand - og því beri að skila, amk, helmingi oflaunanna til samfélagsins.
Segi ennú aftur: Ef þið skiljið ekki þetta, skiljið þið ekki neitt! Skiljið þið það?
Hátekjuskattur bara táknrænn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hjálmar sendi sveitungum sínum fræga kveðju, að leiðarlokum.
Á hún undra-vel við nú:
"Félagsbræður ei finnast þar,
af frjálsum manngæðum lítið eiga,
eru því flestir aumingjar,
en illgjarnir þeir, sem betur mega."
Svei'ðí attan!
Þrýsta vísitölunni upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
þri. 9.12.2008
RÚV!! Hvað er á seyði? Páll of dýr?
Við borgum RÚV- skatt - sem kallast afnotagjald - ekkert múður !! Í kvðld var haldinn mjög mikilvægur borgarafundur sem full ástæða var til að sjónvarpa. NEI, nei - því var sleppt! - RÚV hefði etv, ekki ráð á að borga stjóranum LAUNIN - og hlunnindin, ef það væri gert?!
Halda firrtir valdhafar virkilega ENN að það séu bara ÖRFÁ óróleg ungmenni sem heimta heiðarleg vinnubrögð?
Dægurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mán. 8.12.2008
RÚV! Hví í ósköpunum var ekki sjónvarpað nú?!
Dægurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
fim. 4.12.2008
"Bankaleynd" > Landráð? - Lögreglufylgd hæfir vel.
Dægurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
fim. 4.12.2008
Vildi Davíð þjóðstjórn í byrjun september sl.?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mið. 3.12.2008
Mannorðsmorð - tek undir það!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 08:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
þri. 2.12.2008
Sársaukafullur niðurskurður! - Fyrir Pál?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 2.12.2008
Árni leyfir mótmæli..... svo fremi...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)