þri. 2.12.2008
Peningaþvottur? -Þvættingur!
Peningaþvættisstöðinni hf bárust 496 tilkynningar um grunsamleg viðskipti í fyrra og ekkert reyndist hæft í neinni þeirra. Mikið eru þetta góðar fréttir, þó við vitum auðvitað að Ísland er spillingarlausasta land í heimi! Það má barasta leggja þvottastöðina niður, - eða þannig.
Rúmlega 1100 tilkynningar á þremur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 2.12.2008
Mótmæli gegn gölluðum, jafnvel spilltum, stjórnendum...!?
Stjórn Taílands dæmd frá völdum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
mán. 1.12.2008
Fjölmiðlar: Borgarafundur - Seðlabankaheimsókn.
Réðust inn í Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stefán! Mér , glænýjum bloggara, skilst að þú sért svona frekar "XD" - Gæti verið misskilningur. Við, þér mun eldri, munum eftir foreldrum okkar koma tárfellandi heim (Táragas var orsökin - ef þú skyldir ekki vita það!) af frægum mótmælafundi 1949. Þar var málefnalega krafan sú að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram um inngöngu í NATÓ. Málefnaleg rök hindra ekki ofbeldi valdhafa! Þú mátt trúa því, drengur minn Unga fólkið sem þú kallar krakka, er orðið þreytt á að vera, ásamt obba þjóðarinnar, hunsað af valdhöfum vikum og mánuðum saman. Við sem eldri erum þekkjum okkar heimafólk - en höldum samt áfram að ströggla.
Með kveðju og von um vaxandi skilning!
Reynt að fá fólk út með góðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
lau. 29.11.2008
Framsóknarriddarinn Finnur!
Dægurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
lau. 29.11.2008
JAG UNDRAR!
Dægurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
lau. 29.11.2008
Næsti fundur á Arnarhól 1. desember. Vel við hæfi!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
lau. 29.11.2008
Mannúðlegri gjaldþrot! Á að klappa?
lau. 29.11.2008
Löggjafarþingmenn! STÖÐVIÐ RAUNVAXTA-OKRIÐ STRAX!
Dægurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)