VSOP !

Kunnáttumenn um koníak þekkja þessa skammstöfun.  Listarnir V-S-O-P vinna allir á í þessum kosningum - hvað sem öðru líður.

 


mbl.is Gengur hægt á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Very Special Old Product er bragðmeira og rennur ljúfar niður en VS Very Special.

Held að maður skáli bara í Hennessy í kvöld ..... svona í tilefni dagsins.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 25.4.2009 kl. 18:05

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Calvados er betra en það er að vísu ekki VSOP og einu sinni koníak

Finnur Bárðarson, 25.4.2009 kl. 18:08

3 Smámynd: Hörður B Hjartarson

   Jenný! Ef það er VSOP , skal ég vera "vinur" þinn í kvöld (svo sannarlega) .

 Hlédís! Mín vegna ,(m)ættu menn , sem leggja lag sitt við Samfylkinguna , stroka yfir Össur , því framkoma hanns í sjónvarpinu , held í fyrradag , hjá Sigmari og Jóhönnu Vigdísi , var fyrir neðan allar gangstéttarhellur; þegar þau höfðu togað svar upp úr honum um Bakkaálver með töngum , var það á sömu sekúndu; jánei . Ef þetta er ekki gjörspilltur stjórnmálamaður , sem "svarar" svona , þá eru þeir ekki til , og ég sem hef verið svo bláeygur , að hafa trú á honum , ja svei .

Hörður B Hjartarson, 25.4.2009 kl. 18:25

4 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Allir eru vinir í skóginum Hörður

Góður vinur minn, lét skera út "filmu" á vínglerskápinn sinn.

Þar stendur:  Hóflega drukkið vín, gleður mannsins hjarta.  Hóflega drukkin kona gleður aðra parta.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 25.4.2009 kl. 19:05

5 Smámynd: Hlédís

Þið eruð ágæt, Jenný Stefanía og Hörður B!

Textinn á vínskápnum segir sígilda sögu - áherslan er þó á hóflega !

Össur, já!  . . . . . 

Tölum bara um eitthvað annað

Skál í VSOP

Hlédís, 25.4.2009 kl. 20:59

6 identicon

VSOP!

Gangi þeim vel!

xv (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 21:53

7 identicon

Reyndar er XO almennt talið betra að gæðum en VSOP.  Það virðist reyndar vera að nokkuð margir hafi talið það, komnir með 5 þingmenn þegar þetta er skrifað

Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 00:45

8 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Skemmtileg samlýking :)

Soffía Valdimarsdóttir, 26.4.2009 kl. 16:15

9 Smámynd: Hlédís

Sæl og blessuð XV, Tómas Örn og Soffía!

Það er gaman að leika með stafi og orð!

Mér og Tómasi Erni til fróðleiks gúgglað ég svolítið um merkingar og mat á koníaki:" The label terms X.O., Extra, and Reserveusually indicate that a Cognac is the oldest put out by a producer - Older Cognacs are labeled V.S.(very superior), V.S.O.P.(very superior old pale), and V.V.S.O.P.(very, very, superior old pale)."

Til lukku með fínar kosningar

Hlédís, 26.4.2009 kl. 16:41

10 identicon

þetta snýst um öldrun koníaksins og þar af leiðandi hversu mjúkt það er.  En guðaveigar eru þetta, um það er enginn vafi...

Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband