lau. 25.4.2009
VSOP !
Kunnáttumenn um koníak þekkja þessa skammstöfun. Listarnir V-S-O-P vinna allir á í þessum kosningum - hvað sem öðru líður.
![]() |
Gengur hægt á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Parísardaman parísard
Athyglivert
- 28, jan 09 Tómasar Orra blogg
- Capitalism Hits the Fan A Marxian View - Richard Wolff marsisti um kapitalismann r wolff
Bloggvinir
-
ace
-
amman
-
andreskrist
-
annaragna
-
baldurkr
-
baldvinj
-
benediktae
-
birgitta
-
brylli
-
bumba
-
cigar
-
diesel
-
doggpals
-
drum
-
dunni
-
einaraxel
-
einarben
-
einarolafsson
-
elfur
-
erlaei
-
finni
-
folkerfifl
-
graenaloppan
-
gudmunduringithorvaldsson
-
gudrunp
-
gudruntora
-
haddih
-
hallarut
-
halo
-
hehau
-
helgafell
-
helgatho
-
himmalingur
-
hlynurh
-
holmdish
-
hugdettan
-
huldumenn
-
icekeiko
-
imbalu
-
ingama
-
jakobsmagg
-
jennystefania
-
jensgud
-
jevbmaack
-
joiragnars
-
jonsnae
-
jonvald
-
kaffi
-
kaster
-
kermit
-
kolladogg
-
kotturinn
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
kristjantorfi
-
larahanna
-
laufabraud
-
lillo
-
lydurarnason
-
malacai
-
manisvans
-
mariakr
-
marinogn
-
nimbus
-
nordurljos1
-
olofdebont
-
pallvil
-
raksig
-
rannveigh
-
reykur
-
robbitomm
-
runirokk
-
rutlaskutla
-
sailor
-
salvor
-
sibba
-
siggisig
-
siggith
-
sigurbjorns
-
sivvaeysteinsa
-
skarfur
-
skari60
-
skessa
-
slembra
-
snjolfur
-
steinibriem
-
stjaniloga
-
sverrirth
-
tbs
-
thj41
-
trisg
-
vefritid
-
veravakandi
-
zerogirl
-
gattin
-
bofs
-
mariataria
-
fullvalda
-
joklamus
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Very Special Old Product er bragðmeira og rennur ljúfar niður en VS Very Special.
Held að maður skáli bara í Hennessy í kvöld ..... svona í tilefni dagsins.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 25.4.2009 kl. 18:05
Calvados er betra en það er að vísu ekki VSOP og einu sinni koníak
Finnur Bárðarson, 25.4.2009 kl. 18:08
Jenný! Ef það er VSOP , skal ég vera "vinur" þinn í kvöld (svo sannarlega) .
Hlédís! Mín vegna ,(m)ættu menn , sem leggja lag sitt við Samfylkinguna , stroka yfir Össur , því framkoma hanns í sjónvarpinu , held í fyrradag , hjá Sigmari og Jóhönnu Vigdísi , var fyrir neðan allar gangstéttarhellur; þegar þau höfðu togað svar upp úr honum um Bakkaálver með töngum , var það á sömu sekúndu; jánei . Ef þetta er ekki gjörspilltur stjórnmálamaður , sem "svarar" svona , þá eru þeir ekki til , og ég sem hef verið svo bláeygur , að hafa trú á honum , ja svei .
Hörður B Hjartarson, 25.4.2009 kl. 18:25
Allir eru vinir í skóginum Hörður
Góður vinur minn, lét skera út "filmu" á vínglerskápinn sinn.
Þar stendur: Hóflega drukkið vín, gleður mannsins hjarta. Hóflega drukkin kona gleður aðra parta.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 25.4.2009 kl. 19:05
Þið eruð ágæt, Jenný Stefanía og Hörður B!
Textinn á vínskápnum segir sígilda sögu - áherslan er þó á hóflega !
Össur, já! . . . . .
Tölum bara um eitthvað annað
Skál í VSOP
Hlédís, 25.4.2009 kl. 20:59
VSOP!
Gangi þeim vel!
xv (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 21:53
Reyndar er XO almennt talið betra að gæðum en VSOP. Það virðist reyndar vera að nokkuð margir hafi talið það, komnir með 5 þingmenn þegar þetta er skrifað
Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 00:45
Skemmtileg samlýking :)
Soffía Valdimarsdóttir, 26.4.2009 kl. 16:15
Sæl og blessuð XV, Tómas Örn og Soffía!
Það er gaman að leika með stafi og orð!
Mér og Tómasi Erni til fróðleiks gúgglað ég svolítið um merkingar og mat á koníaki:" The label terms X.O., Extra, and Reserveusually indicate that a Cognac is the oldest put out by a producer - Older Cognacs are labeled V.S.(very superior), V.S.O.P.(very superior old pale), and V.V.S.O.P.(very, very, superior old pale)."
Til lukku með fínar kosningar
Hlédís, 26.4.2009 kl. 16:41
þetta snýst um öldrun koníaksins og þar af leiðandi hversu mjúkt það er. En guðaveigar eru þetta, um það er enginn vafi...
Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.