Hvenær fá "30/50-menningar" HÚSASKJÓL á vegum ríkisins? Nóg er af ónýttu rými

"OECD, birti í kvöld lista yfir þau ríki, sem skilgreind eru sem skattaskjól og hafa ekki gert sig líkleg til að virða alþjóðlegar .." segir í tengdri frétt.

Enginn hefur eytt svo mikið sem einum degi í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar ráns og gripdeilda sem leiddu til efnahagshruns á Íslandi. Eru þó liðinir sex mánuðir - hálft ár.     Á sama tíma er manni refsað með fangelsisdómi fyrir stuld á ... skinkubréfi !

Hverjir halda "Almáttugum verndarhöndum" yfir  hundraða milljarða króna þjófunum? 

      ----      ---      ----

Ekki verður föstum lokaorðum sleppt:

"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"  


mbl.is OECD birtir skattaskjólalista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Steldu smáaurum og þú ert þjófur og ferð í fangelsi en steldu miljörðum og þú ert hetja sem færð að vera í friði.

Kveðja Hannes.

Hannes, 2.4.2009 kl. 23:45

2 Smámynd: Hlédís

Sæll, Hannes!

þetta eru víst geirnegld sannindi! Merkilegt hvað við sum venjumst þeim seint

Hlédís, 2.4.2009 kl. 23:58

3 Smámynd: Hannes

Það er rétt gamla enda er þetta marg búið að sýna sig.

Þú ætlar ekkert að svara þar sem þú sagðir að ég væri varkár um konur sæta?

Hannes, 3.4.2009 kl. 00:00

4 Smámynd: Hlédís

Hvar vorum við með umræðuna, Hannes! Ég er auda ekki alveg hlutlaus í málinu frekar en þú, ljúfur, en veit þó manna best að konur eru beggja handa járn ;)

Svaraðir þú nokkurntíma þeim dómi okkar Óskars að þú sért vænn maður? Hafirðu ekki áfrýjað enn, telst þú samþykkja - enda þýðir sossum ekkert annað

Hlédís, 3.4.2009 kl. 00:21

5 Smámynd: Hannes

Skal setja link inná það. Er þetta nógu gott?

Hannes, 3.4.2009 kl. 00:23

6 Smámynd: Hlédís

Var einmitt búin að grafa það upp og svaraði þar ;) Þetta minnir mig á að ég þarf leiðsögn í blogginu og mun senda þér hjálparbeiðni í skilaboðaskjóðunni.

Hlédís, 3.4.2009 kl. 00:40

7 identicon

Sæl Hlédís.

Já, það er svínslegt að maður skuli dæmdur inn fyrir skinkubréf,en svona virkar þetta úr Lagaumgjörð Sjálfstæðisflokksins.

Ps. Það gengur ekki að senda þér skilabiðapóst ennþá.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 11:37

8 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hannes ætti að tala við Þórarinn. Hvað segirðu það Hlédís mín.?

Óskar Arnórsson, 5.4.2009 kl. 08:26

9 Smámynd: Hlédís

Hannes þarf greinilega að tala við góðan mann, Óskar minn!

Og góður er Þórarinn  

Hvort hann er of góður til að Hannes taki mark á honum, er annað mál.

Hlédís, 5.4.2009 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband