Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
Gaman/athyglivert verđur ađ sjá á morgun haus og/eđa hala á ţví sem sem ríkistjórnarflokkar hafa sođiđ saman sl. 11 daga!
Lokaorđ: "Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-ólögunum verđi eytt"
![]() |
Fyrningarleiđ víst farin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
" Í yfirlýsingu frá hústökufólkinu kemur fram ađ ađgerđin í dag var hugsuđ til ađ sýna pólsku hústökufólki samstöđu en dagurinn í dag. 6. maí er tileinkađur baráttu ţeirra." segir í tengdri frétt!
Gott er ađ sjá ađ yfirmenn lögreglu standa ekki lengur í hernađi fyrir húseigendur, af sumum kallađa öđrum og verri nöfnum!
..... ... .....
Lokaorđ: "Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-ólögunum verđi eytt"
![]() |
Fríverslun lokađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
ţri. 5.5.2009
Framför, ASÍ-Gylfi !
ASÍ vill bráđaađgerđir á morgun
Innlent | mbl.is | 5.5.2009 | 19:07 Ţađ er ekkert viđ okkur ađ tala ef ekki verđur gengiđ í ţessar bráđaađgerđir, helst strax á morgun, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ sem vill ađ stjórnvöld setji endurskipulagningu á skuldum heimilanna í forgang.
Ţetta er framför, Gylfi! Stattu viđ'đa!
"Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-ólögunum verđi eytt"
![]() |
ASÍ vill bráđaađgerđir á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
ţri. 5.5.2009
Námsmenn voru dekrađir áđur - en eru hundeltir nú!
Frétt af mbl.is
Hundeltur af LÍN
Innlent | mbl | 5.5.2009 | 16:32
Stefnan í fjármögnun menntunar á Íslandi er orđin svo röng ađ engu tali tekur!
Ég veit varla hvar á ađ byrja í lýsingu á ţví!
Eitt er víst ađ velefnađir, eldri embćttismenn á Íslandi og fyrrverandi embćttismenn sem nú eru á "feitum" eftirlaunum, höfđu ţađ betra í "gamla daga" ţegar ţeir stúdíeruđu!
Tökum dćmi af STÚDENTI í Danmörku áriđ 1956. Hann gćti nú veriđ á eftirlaunum Seđlabankastjóra, Alţingismanns, ráđuneytisstjóra og svo framvegis. Langskólagengiđ fólk fékk gjarna vellaunađar stöđur á ţeim tíma! Stúdentinn í Danmörku fékk USA-Dollarann keyptan á 16 krónur - ţá var gjaldeyrishaftastefna í gangi. Dollarann gat hann síđan selt á 45 krónur! Fćri viđkomandi spart međ, gat hann LIFAĐ á gengismuninum.
Á ţessum tímum og marga áratugi ţar um kring - unnu námsmenn annarsvegar sjálfir fyrir sér og/eđa EIGINKONURNAR gerđu ţađ. Ţá var minna um hjónaskilnađi, svo ţađ var tiltölulega lítill fjöldi kvenna sem virkađi sem ókeypis LÍN fyrir "stúdenta" - ţćr eru samt ţó-nokkrar! Vissulega var erfitt ađ fá námslán - en hver ţarf lán ţegar . . .?
Í stuttu máli - er öllum námsmönnum nú lánađ á verđtryggđum okur-kjörum. Vćri ekki nćr ađ styrkja afreksnámsmenn og lána ţeim sem sannanlega geta lćrt á sanngjörnum kjörum - svona rétt eins og gert er í öđrum löndum?
ES: Ekki má gleyma ţví ađ enn eru foreldrar námsmanna skítpliktugir ađ ábyrgjast námslán - hvernig sem ţeirra fjárhagur er.
Veriđ ţiđ bless í bili! Ţetta er bara byrjunin ;)
![]() |
Hundeltur af LÍN |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
ţri. 5.5.2009
Nýja RÁĐSTJÓRNAR-ríkiđ Ísland!
Innlent | Morgunblađiđ | 5.5.2009 | 5:30
" Allnokkrar umsóknir um nauđasamninga til greiđsluađlögunar bíđa nú ţegar "
Nú á ađ "mynda starfshóp utan um" hverja einustu fjölskyldu sem lendir í djúpum skít vegna löglegu okurlánanna - í ţeim tilgangi ađ halda í rangt skráđar "eignir" bankanna!
Ef ekki er stćk Ráđstjórnar-lykt af ţessu brambolti og ţađ mun dýrara en bein niđurfćrsla skuldanna um ţađ sem ofreiknađ var, má svín heita í höfuđiđ á mér!
Lokaorđ: "Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-ólögunum verđi eytt"
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
sun. 3.5.2009
Ţér segiđ ţađ, Gylfi ráđherra!
Í tengdri frétt kemur einu sinn enn fram sú tugga frá ráđamanni ađ margt fólk "geti borgađ" lán sín, einnig ţann hluta sem er löglegt okur. Ég gef lítiđ fyrir reiknilist ţessarar stjórnar sem hrósar sér af ađ lengja í hengingarólum hjá almenningi og fyrirtćkjum - og hlífa engum fyrr en viđkomandi verđur gjaldţrota "á mannúđlegri" hátt en áđur tíđkađist. Svei ţví attan!
...... ... ......
lokaorđin:
"Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-gálginn verđi höggvinn niđur!"
![]() |
Flestir geta stađiđ í skilum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt 5.5.2009 kl. 08:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (82)
sun. 3.5.2009
"Vinnutími" leikskólabarna má gjarnan styttast!..
..kominn tími til ađ laga vinnutíma foreldra ađ ţeirri stađreynd!
![]() |
Opiđ skemur og 10-12 milljónir sparast |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
lau. 2.5.2009
LÖGREGLUSTJÓRI:"..enda ekki skynsamlegt ađ ganga of nćrri lögreglunni, sérstaklega á tímum ..."
"....enda ekki skynsamlegt ađ ganga of nćrri lögreglunni, sérstaklega á tímum efnahagslegra erfiđleika..."
Hvađ ţýđir ţessi setning höfđ eftir lögreglustjóranum í Reykjavík? Ađ efla ţurfi herinn skyldi koma til óeirđa vegna ástandsins? Hvađ annađ getur setningin ţýtt?
..... ... .....
Föst lokaorđ:
"Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-ólögunum verđi eytt!"
![]() |
Mikil fćkkun í lögreglunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
fös. 1.5.2009
Gylfi predikađi NIĐUR til púandi lýđsins..
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, flutti ávarp á Austurvelli 1 maí:
..Nóg var sossum af "kćru félagar..!!" en samt er spurt: Hvenćr rís verkalýđur Íslands upp og berst aftur SJÁLFUR fyrir eigin kjörum?
..... ... .....
Föst lokaorđ:
"Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-ólögunum verđi eytt!"
![]() |
Nýjan sáttmála um stöđugleika |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mađur er stórslasađur - haldiđ sofandi í öndunarvél. Slíkt er alvarleg frétt og vekur mikla samúđ međ ţeim slasađa og ađstandendum.
Yfirlýsing um ađ sjúklingi líđi "eftir atvikum" segir í fyrsta lagi ekki neitt - og í öđru lagi er undarlegt ađ skrifa um líđan manns sem haldiđ er sofandi. Fréttamenn og viđmćlendur ţeirra ćttu ađ leggja orđalag ţetta niđur.
![]() |
Haldiđ sofandi í öndunarvél |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)