"Vinnutími" leikskólabarna má gjarnan styttast!..

                ..kominn tími til ađ laga vinnutíma foreldra ađ ţeirri stađreynd! Bćjaryfirvöld á Akureyri hafa ákveđiđ ađ stytta opnunartíma... 

 

 

 


mbl.is Opiđ skemur og 10-12 milljónir sparast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Hvađ međ ţá foreldra, sem ekki býđst ađ hćtta fyrr en kl. 17:00 í sinni vinnu? Ţađ er ekki eins og ţađ sé auđvelt í dag ađ skipta um vinnu.

Hvađ varđar ţjónustutíma leikskóla ţá eiga ţeir eins og önnur ţónustufyrirtćki ađ ađlaga sig ađ óskum notenda en ekki ađ gera kröfu um ađ notendur ađlagi sig duttlungum stjórnenda um ţjónustutíma. Ef leikskólanrir vćru einkarekin fyrirtćki, sem ţyrtu ađ keppa sín á milli um viđskitpavini vćri ţjónustutími ţeirra allt annar.

Ţađ er til dćmis eđlilegt ađ opinberar ţjónustustofnanir eins og leikskólar séu međ ţjónustutíma, sem henti foreldrum úr fjölmennum hópi atvinnustétta. Til dćmis er eđlilegt ađ verslunarfólk geti fengiđ ţá ţjónustu ađ hafa börn sín á leikskólum međan ţađ er í sinni vinnu rétt eins og ţeir, sem vinna frá 8-16. Konan mín var á sínum tíma ađ vinna á kassa í Bónus og líkađi ţađ vel. Vinnutími hennar var frá 12:30-19:00. Hún ţurfti ađ hćtta í ţeirri vinnu og fá sér vinnu međ annan vinnutíma ţegar börnin fóru á leiksóla enda vinnutími minn ţađ breytilegur ađ ţađ var ekki hćgt ađ treysta á ađ ég gćti hćtt alla daga nógu snemma til ađ sćkja börnin á leikskólann alla daga fyrir kl. 17:30 ţó ég hefđi sennilega getađ gera ţađ í yfir 90% tilfelli.

Ţetta er ađ mínu mati ekki bođleg opinber ţjónusta.

Sigurđur M Grétarsson, 3.5.2009 kl. 11:50

2 Smámynd: Hlédís

Sćll og blessađur, Sigurđur!

Hlédís, 3.5.2009 kl. 11:54

3 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Sammála ţér barnana vegna en ţarf ekki líka ađ ađlaga tekjur foreldrana ađ Íslenskum raunveruleika

Jón Ađalsteinn Jónsson, 3.5.2009 kl. 12:11

4 Smámynd: Hlédís

Ţađ er stóra máliđ, Jón Ađalsteinn.

Ađstćđur smábarna-foreldra eru mjög oft hvorki í samrćmi viđ ţarfir barna né foreldra - og ţví raunverulega skađlegar fyrir allt samfélagiđ. 

Ţetta er stórt mál sem fer versnandi, sé ţađ bara látiđ reka á reiđanum og foreldrar ungra barna neyddir af efnahagsástćđum til ađ vinna jafnvel lengri vinnudaga en ađrir.  Ađstćđur einstćđra foreldra og međlagsskylds láglaunafólks hérlendis eru svo kapítuli fyrir sig !

Hlédís, 3.5.2009 kl. 12:51

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mínar skottur eru á leikskólanum frá kl. 8 á morgnana til kl. fjögur. Ţađ fer heilmikill tími í ađ sćkja ţćr fyrir fjögur, ţađ ţýđir ađ ég ţarf ađ hćtta vinnu ekki seinna en hálf fjögur. Ţetta tekur allt sinn tíma.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.5.2009 kl. 16:20

6 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Sćl og blessuđ Hlédís.

Ţađ gendur einfaldlega ekki ađ miđa ţjónustutíma leiksóla viđ ţađ hvađ er ćskilegur vinnutími foreldra ţeirra heldur ţar hann ađ miđast viđ ţađ hvađ er raunverulegur vinnutími ţeirra. Menn verđa ađ lifa í raunveruleikanum en ekki í einhverri draumaveröld.

Hvađ vilt ţú segja viđ ţćr fjölskyldur á Akureyri, sem missa húsiđ sitt vegna ţess tekjumissis, sem stytting á ţjónustutíma leikslólanna veldur? Ađ ţetta sé gott fyrir börnin?

Sigurđur M Grétarsson, 3.5.2009 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband