Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
sun. 1.2.2009
Ekkert er ofsagt hér um íslenskt heilbrigđiskerfi - Lesiđ einnig grein Jóhanns Tómassonar lćknis.
Áriđ 2000 fór Atli Thoroddsen , ţá 29 ára gamall flugmađur hjá Icelandair, ađ finna fyrir sjúkdómseinkennum. Ţetta var byrjun á krabbameini sem greindist ekki fyrr en sex árum síđar ţrátt fyrir ađ Atli gengi milli lćkna til ađ fá sjúkdómsgreiningu og viđeigandi međferđ. Í viđtali í Morgunblađinu í dag 1. feb. lýsir Atli langri sjúkrasögu sinni sem einkenndist af samskiptaleysi milli lćkna .....ţannig ađ rétt greining fannst ekki. Orđrétt er haft eftir Atla: "Fyrst og fremst álasa ég sjálfum mér fyrir ađ hafa ekki gripiđ inn í ferliđ. Jú, auđvitađ varđ ég gramur einum og einum lćkni en ég er líka ţakklátur mjög mörgum lćknum. Ég er hins vegar afar ósáttur viđ heilbrigđiskerfiđ. Ég lagđi líf mitt í hendur ţessa kerfis og treysti ţví en ţađ brást mér.
- - - - -
Í Morgunblađinu í gćr, laugardag 31. jan. birtist grein eftir Jóhann Tómason lćkni ţar kemur fram mjög sterk gagnrýni á preláta íslensks heilbrigđiskerfis. Vćntir undirrituđ ađ rétt sé greint frá ţar líka. Ţví miđur eru ţetta ekkert notalegar upplýsingar.
Martröđ varđ ađ veruleika | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt 2.2.2009 kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)