Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Gleđilegt ár, umsjónarmenn blog.is! Hér er fyrirspurn til ykkar.

Ég - nýkomin i mbl-bloggiđ - kemst ekki hjá ađ sjá tvennt sem kemur undarlega fyrir.
1) - Í dálki nefndum; UMRĆĐAN standa tímunum saman pistlar frá fólki sem ekki gefur kost á athugasemdum viđ pistla sína, ţ e a s umrćđu!   Nafngreini hér tvo slíka ađila: Fyrst skal frćgan telja,  Björn Bjarnason sem virđist hafa ţar fastan sess fyrir einkadagbók sína - og hleypir aldrei öđrum ađ međ athugasemd, hvađ ţá umrćđu -   Nú í morgun var ţar blogg frá manni er heitir, má ég segja, Gísli Freyr, sem hefur uppi heilmikla gagnrýni á utanríkisráđherra - einnig ÁN umrćđumöguleika! Á svona lagađ međ réttu heima í "Umrćđu-hluta" blog.is?  

 2) - Athugasemdir eru felldar burt - td  sl. gamlársdag er nafngreindir ríkisstarfsmenn sjáust í mbl-frétt, ráfa og ryđjast um í miđbć Reykjavíkur međ munnlegar og verklegar árásir á kyrrstćtt fólk.- Var ţá sagt ađ umsjón eyddi bloggi tengdu fréttinni vegna slćms orđfćris BLOGGARA!?  Vel ađ merkja má víđa sjá klám og ruddamálfar standa óáreitt annarsstađar í blogginu.

 


Kemst - af einhverjum ástćđum ekki til ađ blogga viđ RANGA frétt um mótmćlafund á Austurvelli! Ţar deildi lögregla í mannfjölda af stakri list - enda í ţjálfun.

Ađ sjálfsögđu var fjöldi á fundinum vel yfir 3000 manns. Var á stađnum  Lögreglan deilir aldrei međ minni tölu en 2 í svona tilvikum - Tala ég af 50 ára reynslu. Hvort Hermálaráđherra og hans liđ fylgist međ gjörđum lögreglu skal ósagt látiđ. FLOKKURINN  kollađi vel á svona málum hér fyrr meir. Ţá voru mótmćlendur skráđir niđur (settir á svarta lista) misstu vinnu, eđa voru ekki ráđnir í vinnu, símhlerađir - og VARNAR-liđi afhent eintök af svörtu listunum. Ţetta er ein af ástćđunum fyrir heigulshćtti margra enn og furđutali ţeirra um mótmćlendur. Ţađ VAR ástćđa til ađ óttast tiltćki forkólfa Sjálfrćđisflokksins, m.a., DO sem er hefnigjörn drottnunartýpa!! Eruđ ţiđ enn svona hrćdd?  Geta ţeir skemmt meir, ef undirlćgjurnar standa upp?

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband