Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009
Ég - nýkomin i mbl-bloggiđ - kemst ekki hjá ađ sjá tvennt sem kemur undarlega fyrir.
1) - Í dálki nefndum; UMRĆĐAN standa tímunum saman pistlar frá fólki sem ekki gefur kost á athugasemdum viđ pistla sína, ţ e a s umrćđu! Nafngreini hér tvo slíka ađila: Fyrst skal frćgan telja, Björn Bjarnason sem virđist hafa ţar fastan sess fyrir einkadagbók sína - og hleypir aldrei öđrum ađ međ athugasemd, hvađ ţá umrćđu - Nú í morgun var ţar blogg frá manni er heitir, má ég segja, Gísli Freyr, sem hefur uppi heilmikla gagnrýni á utanríkisráđherra - einnig ÁN umrćđumöguleika! Á svona lagađ međ réttu heima í "Umrćđu-hluta" blog.is?
2) - Athugasemdir eru felldar burt - td sl. gamlársdag er nafngreindir ríkisstarfsmenn sjáust í mbl-frétt, ráfa og ryđjast um í miđbć Reykjavíkur međ munnlegar og verklegar árásir á kyrrstćtt fólk.- Var ţá sagt ađ umsjón eyddi bloggi tengdu fréttinni vegna slćms orđfćris BLOGGARA!? Vel ađ merkja má víđa sjá klám og ruddamálfar standa óáreitt annarsstađar í blogginu.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Dćgurmál | Breytt 31.1.2009 kl. 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)