mið. 20.5.2009
Lögreglukórinn og stolnu hjólin
Frétt af mbl.is:
"Lögreglan þarf að geyma alla óskilamuni í eitt ár og einn dag samkvæmt konungslögum frá árinu 1767. Þegar óskilamunir eru seldir á uppboði rennur andvirðið til félagsstarfs lögreglunnar, til að mynda Lögreglukórsins."
Hvað hindrar tryggingafélögin í að koma á skráningu allra hjóla keyptra á Íslandi? Lögreglukórinn græðir sýnilega ekki mikið á týndu hjólunum, miðað við það sem tryggingafélög borga og ótryggðir tapa.
.
Lokaorð: "Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"
Lögreglukórinn og stolnu hjólin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Parísardaman parísard
Athyglivert
- 28, jan 09 Tómasar Orra blogg
- Capitalism Hits the Fan A Marxian View - Richard Wolff marsisti um kapitalismann r wolff
Bloggvinir
- ace
- amman
- andreskrist
- annaragna
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- birgitta
- brylli
- bumba
- cigar
- diesel
- doggpals
- drum
- dunni
- einaraxel
- einarben
- einarolafsson
- elfur
- erlaei
- finni
- folkerfifl
- graenaloppan
- gudmunduringithorvaldsson
- gudrunp
- gudruntora
- haddih
- hallarut
- halo
- hehau
- helgafell
- helgatho
- himmalingur
- hlynurh
- holmdish
- hugdettan
- huldumenn
- icekeiko
- imbalu
- ingama
- jakobsmagg
- jennystefania
- jensgud
- jevbmaack
- joiragnars
- jonsnae
- jonvald
- kaffi
- kaster
- kermit
- kolladogg
- kotturinn
- kreppan
- kreppukallinn
- kristjantorfi
- larahanna
- laufabraud
- lillo
- lydurarnason
- malacai
- manisvans
- mariakr
- marinogn
- nimbus
- nordurljos1
- olofdebont
- pallvil
- raksig
- rannveigh
- reykur
- robbitomm
- runirokk
- rutlaskutla
- sailor
- salvor
- sibba
- siggisig
- siggith
- sigurbjorns
- sivvaeysteinsa
- skarfur
- skari60
- skessa
- slembra
- snjolfur
- steinibriem
- stjaniloga
- sverrirth
- tbs
- thj41
- trisg
- vefritid
- veravakandi
- zerogirl
- gattin
- bofs
- mariataria
- fullvalda
- joklamus
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1199
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eiga þeir sem geyma óskilamuni að GRÆÐA á að eigendur finni þá ekki?
Hægt að gá Einu Sinni í viku!! Og hvað ef þú getur ekki Sannað að þú eigir hjól eða annan hlut?
breki (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 15:27
Heldur lögreglan skrá yfir þá sem finna hlutina ? Eru greidd fundarlaun til þeirra ? Fær finnandi þriðjung söluverðs ? Er lögreglufélagið "lögreglusjóður" ? Er ekki líklegra að það sé ríkissjóður ? Er lögreglufélagið að kasta eign sinni á annarra manna muni ?
Í opna bréfinu segir:
Í opnu bréfi 28. september 1767, fyrir Kaupmannahöfn, er ákveðið: að fundnir munir skulu geymdir á skrifstofu lögreglustjóra, og skuli þar bókað, hver fundið hafi hvern hlut og hvar, og það auglýst í blaði og með uppfestri skrifaðri auglýsingu; að þegar eigandinn gefur sig fram og fær hið fundna afhent á skrifstofu lögreglustjóra, skuli hann greiða dálitla þóknun í fundarlaun, eftir verði hlutarins, atvikum og úrskurði lögreglustjóra og auk þess kostnað við birtingu í blaði; og loks að, ef eigandinn kemur eigi innan árs og dags, skuli selja hið fundna handa lögreglusjóðnum, og finnandi þá fá þriðjung þess í fundarlaun. En með allrahæstum úrskurði, 5. júní síðastl., hefir Hans Hátign allramildilegast ákveðið, að fyrirmælin í ofannefndu opnu bréfi, 28. september 1767, skulu eftirleiðis einnig ná til allra annarra kaupstaða í báðum ríkjunum, þó svo, að í þeim kaupstöðum, þar sem engin blöð koma út, skal hinum fundnu munum lýst með uppfestum auglýsingum og bumbuslætti.
Fundarlaun ?? (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 15:36
Fundarlaun ??
Þú segir nokkuð!
Hvernig skyldi fundarlauna-hluta gömlu laganna vera afgreiddur?
Hlédís, 20.5.2009 kl. 15:43
Hlédís af hverju er þér svo illa við lögregluna, þú finnur þér allt til foráttu gagnvart þeim.Þeir máttu ekki vinna vinnuna sína þegar hústökufólkið var að brjótast inn, þér fannst það bara í lagi. Ég er vissum að þeir væru því fengnastir ef hjólin kæmust til skila. Vonandi passar fólk betur upp á þetta núna, og skilur það ekki eftir í hjólageymslum þegar það flytur.
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 15:49
Sigurbjörg! Svona lögguhaturs-stimpill er ekki tekinn hér
Ég segi einmitt að lögreglan græði lítið á uppboðunum og hef það úr fréttinni! Að sjálfsögðu þarf félagsstarfssemi lögreglunnar fé. Hvort gott er að þessi gömlu lög stuðli að því, er annað mál.
Hlédís, 20.5.2009 kl. 15:56
Sæl hlédís.
Veistu hvort að þeir kunni að syngja enska slagarann
"A bycykle built for two," það er töff lag og færi vel á að syngja það í aðhaldsaðgerðunum á næstunni.
Svo sannarlega stendur þú vaktina ,ég fylgist alltaf með þó ég kommenti ekki alltaf.
Kær baráttukveðja til þín .
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 18:22
Óvart setti ég lítið H í nafnið þitt. Skjússssssssssssssssss mí.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 18:23
sæl hlédís mín.Loksins kominn í betra samfélag.Fylgist með þér
páll heiðar (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 17:03
Sæll páll, minn, heiðar!
Þú sagðist koma aftur í maí. Velkominn heim!
Hlédís, 23.5.2009 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.