sun. 3.5.2009
"Vinnutími" leikskólabarna má gjarnan styttast!..
..kominn tími til að laga vinnutíma foreldra að þeirri staðreynd!
Opið skemur og 10-12 milljónir sparast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Parísardaman parísard
Athyglivert
- 28, jan 09 Tómasar Orra blogg
- Capitalism Hits the Fan A Marxian View - Richard Wolff marsisti um kapitalismann r wolff
Bloggvinir
- ace
- amman
- andreskrist
- annaragna
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- birgitta
- brylli
- bumba
- cigar
- diesel
- doggpals
- drum
- dunni
- einaraxel
- einarben
- einarolafsson
- elfur
- erlaei
- finni
- folkerfifl
- graenaloppan
- gudmunduringithorvaldsson
- gudrunp
- gudruntora
- haddih
- hallarut
- halo
- hehau
- helgafell
- helgatho
- himmalingur
- hlynurh
- holmdish
- hugdettan
- huldumenn
- icekeiko
- imbalu
- ingama
- jakobsmagg
- jennystefania
- jensgud
- jevbmaack
- joiragnars
- jonsnae
- jonvald
- kaffi
- kaster
- kermit
- kolladogg
- kotturinn
- kreppan
- kreppukallinn
- kristjantorfi
- larahanna
- laufabraud
- lillo
- lydurarnason
- malacai
- manisvans
- mariakr
- marinogn
- nimbus
- nordurljos1
- olofdebont
- pallvil
- raksig
- rannveigh
- reykur
- robbitomm
- runirokk
- rutlaskutla
- sailor
- salvor
- sibba
- siggisig
- siggith
- sigurbjorns
- sivvaeysteinsa
- skarfur
- skari60
- skessa
- slembra
- snjolfur
- steinibriem
- stjaniloga
- sverrirth
- tbs
- thj41
- trisg
- vefritid
- veravakandi
- zerogirl
- gattin
- bofs
- mariataria
- fullvalda
- joklamus
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með þá foreldra, sem ekki býðst að hætta fyrr en kl. 17:00 í sinni vinnu? Það er ekki eins og það sé auðvelt í dag að skipta um vinnu.
Hvað varðar þjónustutíma leikskóla þá eiga þeir eins og önnur þónustufyrirtæki að aðlaga sig að óskum notenda en ekki að gera kröfu um að notendur aðlagi sig duttlungum stjórnenda um þjónustutíma. Ef leikskólanrir væru einkarekin fyrirtæki, sem þyrtu að keppa sín á milli um viðskitpavini væri þjónustutími þeirra allt annar.
Það er til dæmis eðlilegt að opinberar þjónustustofnanir eins og leikskólar séu með þjónustutíma, sem henti foreldrum úr fjölmennum hópi atvinnustétta. Til dæmis er eðlilegt að verslunarfólk geti fengið þá þjónustu að hafa börn sín á leikskólum meðan það er í sinni vinnu rétt eins og þeir, sem vinna frá 8-16. Konan mín var á sínum tíma að vinna á kassa í Bónus og líkaði það vel. Vinnutími hennar var frá 12:30-19:00. Hún þurfti að hætta í þeirri vinnu og fá sér vinnu með annan vinnutíma þegar börnin fóru á leiksóla enda vinnutími minn það breytilegur að það var ekki hægt að treysta á að ég gæti hætt alla daga nógu snemma til að sækja börnin á leikskólann alla daga fyrir kl. 17:30 þó ég hefði sennilega getað gera það í yfir 90% tilfelli.
Þetta er að mínu mati ekki boðleg opinber þjónusta.
Sigurður M Grétarsson, 3.5.2009 kl. 11:50
Sæll og blessaður, Sigurður!
Hlédís, 3.5.2009 kl. 11:54
Sammála þér barnana vegna en þarf ekki líka að aðlaga tekjur foreldrana að Íslenskum raunveruleika
Jón Aðalsteinn Jónsson, 3.5.2009 kl. 12:11
Það er stóra málið, Jón Aðalsteinn.
Aðstæður smábarna-foreldra eru mjög oft hvorki í samræmi við þarfir barna né foreldra - og því raunverulega skaðlegar fyrir allt samfélagið.
Þetta er stórt mál sem fer versnandi, sé það bara látið reka á reiðanum og foreldrar ungra barna neyddir af efnahagsástæðum til að vinna jafnvel lengri vinnudaga en aðrir. Aðstæður einstæðra foreldra og meðlagsskylds láglaunafólks hérlendis eru svo kapítuli fyrir sig !
Hlédís, 3.5.2009 kl. 12:51
Mínar skottur eru á leikskólanum frá kl. 8 á morgnana til kl. fjögur. Það fer heilmikill tími í að sækja þær fyrir fjögur, það þýðir að ég þarf að hætta vinnu ekki seinna en hálf fjögur. Þetta tekur allt sinn tíma.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.5.2009 kl. 16:20
Sæl og blessuð Hlédís.
Það gendur einfaldlega ekki að miða þjónustutíma leiksóla við það hvað er æskilegur vinnutími foreldra þeirra heldur þar hann að miðast við það hvað er raunverulegur vinnutími þeirra. Menn verða að lifa í raunveruleikanum en ekki í einhverri draumaveröld.
Hvað vilt þú segja við þær fjölskyldur á Akureyri, sem missa húsið sitt vegna þess tekjumissis, sem stytting á þjónustutíma leikslólanna veldur? Að þetta sé gott fyrir börnin?
Sigurður M Grétarsson, 3.5.2009 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.