fös. 30.1.2009
Hafa allir tilvonandi ráðherrar hreint fjárhagslegt mannorð?
Í tengdri fétt: "Ríkisstjórnin kynnt í dag" segir: "Tilvonandi ríkisstjórn hefur lokað sig inn á fundi sem á að standa í allan dag. Búist er við að ný ríkisstjórn verði kynnt á blaðamannafundi klukkan sex."
Þar segir og Össur Skarphéðinsson, glaðhlakkalega, að "að enginn fari af fundi nema svo vilji til að honum hafi verið hent úr nýju ríkisstjórninni. "
Sú krafa stendur enn að allir ráðherrar nýrrar stórnar hafi hreint fjárhagslegt mannorð - hvort sem hent verður út af fundi eða ekki. Galgopaháttur á hér fremur illa við.
![]() |
Ríkisstjórnin kynnt í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Parísardaman parísard
Athyglivert
- 28, jan 09 Tómasar Orra blogg
- Capitalism Hits the Fan A Marxian View - Richard Wolff marsisti um kapitalismann r wolff
Bloggvinir
-
ace
-
amman
-
andreskrist
-
annaragna
-
baldurkr
-
baldvinj
-
benediktae
-
birgitta
-
brylli
-
bumba
-
cigar
-
diesel
-
doggpals
-
drum
-
dunni
-
einaraxel
-
einarben
-
einarolafsson
-
elfur
-
erlaei
-
finni
-
folkerfifl
-
graenaloppan
-
gudmunduringithorvaldsson
-
gudrunp
-
gudruntora
-
haddih
-
hallarut
-
halo
-
hehau
-
helgafell
-
helgatho
-
himmalingur
-
hlynurh
-
holmdish
-
hugdettan
-
huldumenn
-
icekeiko
-
imbalu
-
ingama
-
jakobsmagg
-
jennystefania
-
jensgud
-
jevbmaack
-
joiragnars
-
jonsnae
-
jonvald
-
kaffi
-
kaster
-
kermit
-
kolladogg
-
kotturinn
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
kristjantorfi
-
larahanna
-
laufabraud
-
lillo
-
lydurarnason
-
malacai
-
manisvans
-
mariakr
-
marinogn
-
nimbus
-
nordurljos1
-
olofdebont
-
pallvil
-
raksig
-
rannveigh
-
reykur
-
robbitomm
-
runirokk
-
rutlaskutla
-
sailor
-
salvor
-
sibba
-
siggisig
-
siggith
-
sigurbjorns
-
sivvaeysteinsa
-
skarfur
-
skari60
-
skessa
-
slembra
-
snjolfur
-
steinibriem
-
stjaniloga
-
sverrirth
-
tbs
-
thj41
-
trisg
-
vefritid
-
veravakandi
-
zerogirl
-
gattin
-
bofs
-
mariataria
-
fullvalda
-
joklamus
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, það er eðlileg krafa.
Haraldur Davíðsson, 30.1.2009 kl. 11:51
eðlileg krafa
Hólmdís Hjartardóttir, 30.1.2009 kl. 12:07
Ég er hrædd um að ekki hafi þeir allir hreinan skjöld.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.1.2009 kl. 12:29
Það hlýtur allt svoleiðis að vera uppi á þessu borði sem hvergi finnst....það er mjög skýr krafan um að það komi enginn að þessari ríkisttjórn sem hefur ekki allt sitt á hreinu.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.1.2009 kl. 13:06
Jakobína! þú og þeir sem vita eitthvað sem á að vera uppi á borðinu, segið vonandi frá því sem þið vitið og er ekki boðlegt.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.1.2009 kl. 13:35
Í þingflokki Samfylkingar er, amk, einn maður sem ásakaður er um nýlegt fjármálabrask. Ekki er líðandi að neinn sem ekki er hreinsaður af slíku, verði nú ráðherra.
Hlédís, 30.1.2009 kl. 14:25
Ég er innilega sammála ykkur, en það vanra alltof oft að því sé haldið á lofti og það er því alltof oft sem ráðamenn komast upp með að humma af sér óþægindin.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.1.2009 kl. 14:36
já já bara hammra borðið sem fastast og hraðast,,,, þarna á að vera , en það vantar alltof oft að því sé...........
Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.1.2009 kl. 14:38
Það hefur verið nefnt að nú sé Björg Thorarensen lagaprófessor væntanlegur dómsmálaráðherra í ríkisstjórnarstubbi Jóhönnu. Þessi ágæta kona aflaði sér trausts hjá forystu Samfylkingar og V.g. með vasklegri framgöngu fyrir hönd íslenska ríkisins í úrskurðarmáli fyrir Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóanna. Þar varði hún ríkið fyrir ásökunum tveggja íslenskra sjómanna um að á þeim hefðu verið brotin mannréttindi með dómi og skaðabótakröfu vegna veiða úr auðlind þjóðarinnar sem nefnd er sameign í stjórnarskrá. Mannréttindanefndin úrskurðaði á þann veg að ríkið hefði brotið mannréttindi í þessu tiltekna máli og vísaði því til ríkisstjórnarinnar með kröfu um úrbætur. Ríkisstjórnin fór háðulegum orðum um þennan úrskurð og prófessor Björg hafði sig nokkuð í frammi við að túlka fyrir þjóðinni að þessi úrskurður væri markleysan ein og að reyndar hefði þessi stofnun hvorki vit á né nokkra heimild til að blanda sér í svona "prívatmál" ríkisstjórnarinnar.
En Björg Thorarensen er með óflekkað mannorð það ég best veit.
Árni Gunnarsson, 30.1.2009 kl. 15:24
Þú segir mér tíðindin, Árni! Hún slyppi þó sennilega með áminningu frá Dómstóli Búsáhaldabyltingarinnar. vegna þess að ríkisstjórnin er sett til skamms tíma, í afmörkað verkefni.
Fjárhagslegt mannorð nýs ráðherra verður hinsvegar að vera hreint, vilji ný stjórn vinnufrið!
Hlédís, 30.1.2009 kl. 15:43
Já og kannski bara hreint mannorð yfirhöfuð, hvort sem er fjárhagslega eða á öðrum sviðum.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 21:42
Sæl Eva! Að- sjálfsögðu er tandurhreinn skjöldur bestur. Mikilvægast . er samt nú, að ráðherra sé ekki tengdur inn í fjármála-glæfra. Þar setjum við mörkin - og þykir engum furða.
Vona að stjórnarmyndunar-fundurinn sem gafst upp í dag, hafi náð þessu! Þar átti að pota inn manni sem verður alls ekki samþykktur. Basta!
Hlédís, 30.1.2009 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.