sun. 25.1.2009
LJÓTUR, SVANGUR DREKI ađ berjast viđ ?
Baldur Gautur Baldursson segir í pistli tengdum ţessari frétt:
"Ţađ er svo skrýtiđ ađ ţegar ég hugsa til baka til stjórnmálasögunnar, eins og ég man hana, ađ hún hefur einkennst af lygum, leynimakki, hinu ţekkta minnisleysi og gleymsku stjórnmálamanna, týndum minnisblöđum, kaupum á hlutabréfum í fyrirtćkjum sem síđan má ekki tala um, eiginhagsmunapoti, nepótisma (frćndsemishyggju í embćttaveitingum), ţekkingarleysi á "ţjóđarsálinni" og almennum hroka. Ţetta eru ţćr hugsanir sem veltast um í kollinum á mér ţegar mér verđur hugsađ til stjórnmálamanna.
Ţađ er oft eins og lygarnar myndi gaddavírsgirđingu milli fólksins og ţingmanna/ráđherra. Ţessi gaddavírsgirđing fćr á sig mynd rósarunna og verđur mér hugsađ til ţyrnigerđisins í ćvintýrinu af Ţyrnirós, nema bak viđ ţyrnigerđiđ íslenska liggur ljótur svangur dreki."
Ég bađ ekki leyfis ađ setja hluta pistilsins hér inn, en vona ađ fyrirgefist, Baldur skrifar kjarna málsins í fáum hvitmiđuđum setningum - Takk!
Bendi, ađ gefnu tilefni á ţetta: http://www.smugan.is/skyringar/vidtol/nr/710 Sérlega er ţar gott "komment" Helga Jóhanns Haukssonar međ vísan í fjölda mynda.
Rof milli ţings og ţjóđar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta var stórgóđ grein hjá Baldri, Hlédís. Nú skín fögur og appelsínugul morgunsól og fuglarnir syngja út í garđi. Gaf ţeim epli í morgun svona til ađ launa ţeim fyrir gáskafullann sönginn. Ágćtis blogggreinar hjá ţér og bara takk fyrir ţađ. Lifđu heil og eigđu góđann dag
Máni Ragnar Svansson, 25.1.2009 kl. 11:24
Til lukku međ lífiđ, Máni! Ekki má gleyma ţví í "stríđinu"
V
Hlédís, 25.1.2009 kl. 11:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.