Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Innbrotum og þjófnuðum fjölgar
" Innbrotum hefur fjölgað verulega ..." segir í frétt.
Hvaða háttarlag er það líka, að stofna til lífshættulegs, óþarfa-kappaksturs þegar meira en nóg er hægt að gera af viti?
Föst lokaorð:
"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"
Innbrotum og þjófnuðum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
mán. 13.7.2009
Þarf ekki líka þjóðaratkvæði um hvort gefa eigi ÞKG og álíka fólki upp skuldir við bankana?
"Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins telur .." segir í frétt.
Flott! En ætti ÞKG ekki bara að hafa hljótt um sig?
.
Lokaorð: "Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"
Klækjabrögð eða nauðsyn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |