Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Klassísk klisja brotamanna

"Mahmoud Ahmadinejad opnaði nýja verksmiðju í Íran í morgun. Svonefndt verndarráð, sem hefur yfirumsjón með kosningum í Íran, sagði í dag að engar vísbendingar væru um kosningasvik í forsetakosningum......."

Segir í tengdri frétt.

Þetta er sossum ekkert sniðug frétt - en samt: alveg NÁKVÆMLEGA það sama sem okkar HRUN-brotamenn sí-endurtaka.

.

Lokaorð: "Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"


mbl.is Engin brögð í tafli í Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kallast svona lagað SAMNINGUR?

Sagt er vera EINKA-LEYNDARMÁL innlánstryggingasjóðs, Breta og Hollendinga - hve mikið íslenskir borgarar eigi að greiða fyrir glæpi bankamanna- sumir með margfaldri aleigu sinni - og auðlindir þjóðarinnar að veði  - kemur fram í tengdri frétt.

Er það svona bolaskítur sem Svavar og kó hafa þurft að fást við allan þennan tíma?  Ráðamenn sögðu í besta falli:"Maybe I should have" ..

.. og síðan er ætlast til að Alþingi samþykki óséð !

.

 Föst lokaorð:

"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"  


"Lögguhatarinn" hér telur ekki hægt að kenna lögreglunni um svona slys..

..en það verður að rannsaka málsatvik vandlega. Eitthvað fór úrskeiðis - því manni er mjög illa mögulegt að hengja sig í venjulegum fangaklefa, þegar gerðar eru venjulegar varúðarráðstafanir. Eftirlitsmyndavélar ættu að auðvelda rannsókn.
mbl.is Fannst látinn í fangaklefa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að sjálfsögðu fréttum við af drykkjuofbeldi- en fjalla fjölmiðlar um HÁLFKÁK stjórnvalda?

 

Fréttir af drykkjuofbeldi fáum við - en hversu oft fjalla miðlar - aðrir en blogg - rýnandi um athafnir stjórnvalda? Það er leitt að þurfa að viðurkenna að núverandi stjórnvöld sýna EKKERT til bóta frá fyrri stjórn - og fjölmiðlar sem og flestir landsmenn sitja vanmáttugir, þegjandi og horfa á!

 

 

Föst lokaorð:

"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"  


mbl.is Tveir handteknir á Akureyri
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband