Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
sun. 1.3.2009
Á Austurvelli voru vitni að lögregluofbeldi - Þurfum óháð innra eftirlit löggæslu - Áfram Ísland!
"Saksóknarar í Seattle í Bandaríkjunum hafa birt myndskeið, sem sýnir lögreglumann slá 15 ára gamla stúlku og beita hana ýmiskonar ofbeldi inni í fangaklefa." Segir í tengdri frétt.
Eitthvað kannast Íslendingar sem mest hafa verið ásakaðir um skrílslæti upp á síðkastið - og því miður margir fleiri - við svona hluti. Munurinn er sá, að hérlendis er bara svarið fyrir lögregluofbeldið og rudda-rækt haldið áfram innan liðsins. Til hamingju Bandaríkjamenn! Seint hefði ég trúað að þið yrðuð okkur til fyrirmyndar í aðhaldi við eigin lögreglulið.
http://www.youtube.com/watch?v=yDg_IFHEau0
Lokaorð um verðtryggingar-ósómann eiga ekki við hér.
Lögreglumenn réðust á 15 ára stúlku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 5.3.2009 kl. 14:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (216)