fös. 5.6.2009
Að sjálfsögðu fréttum við af drykkjuofbeldi- en fjalla fjölmiðlar um HÁLFKÁK stjórnvalda?
Fréttir af drykkjuofbeldi fáum við - en hversu oft fjalla miðlar - aðrir en blogg - rýnandi um athafnir stjórnvalda? Það er leitt að þurfa að viðurkenna að núverandi stjórnvöld sýna EKKERT til bóta frá fyrri stjórn - og fjölmiðlar sem og flestir landsmenn sitja vanmáttugir, þegjandi og horfa á!
.
Föst lokaorð:
"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"
Tveir handteknir á Akureyri | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Flokkur: Dægurmál | Breytt 6.6.2009 kl. 15:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Parísardaman parísard
Athyglivert
- 28, jan 09 Tómasar Orra blogg
- Capitalism Hits the Fan A Marxian View - Richard Wolff marsisti um kapitalismann r wolff
Bloggvinir
- ace
- amman
- andreskrist
- annaragna
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- birgitta
- brylli
- bumba
- cigar
- diesel
- doggpals
- drum
- dunni
- einaraxel
- einarben
- einarolafsson
- elfur
- erlaei
- finni
- folkerfifl
- graenaloppan
- gudmunduringithorvaldsson
- gudrunp
- gudruntora
- haddih
- hallarut
- halo
- hehau
- helgafell
- helgatho
- himmalingur
- hlynurh
- holmdish
- hugdettan
- huldumenn
- icekeiko
- imbalu
- ingama
- jakobsmagg
- jennystefania
- jensgud
- jevbmaack
- joiragnars
- jonsnae
- jonvald
- kaffi
- kaster
- kermit
- kolladogg
- kotturinn
- kreppan
- kreppukallinn
- kristjantorfi
- larahanna
- laufabraud
- lillo
- lydurarnason
- malacai
- manisvans
- mariakr
- marinogn
- nimbus
- nordurljos1
- olofdebont
- pallvil
- raksig
- rannveigh
- reykur
- robbitomm
- runirokk
- rutlaskutla
- sailor
- salvor
- sibba
- siggisig
- siggith
- sigurbjorns
- sivvaeysteinsa
- skarfur
- skari60
- skessa
- slembra
- snjolfur
- steinibriem
- stjaniloga
- sverrirth
- tbs
- thj41
- trisg
- vefritid
- veravakandi
- zerogirl
- gattin
- bofs
- mariataria
- fullvalda
- joklamus
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það sé ekki til neitt nógu gott úræði fyrir þessi stjórnvöld annað en það sem Kínverjar gera við spillta embættismenn.
Hannes, 5.6.2009 kl. 22:56
2 handteknir fyrir sossum ekki neitt
Bíddu, að stinga mann lífshættulega er það sossum ekki neitt í þínum augum?
Bara svona daglegt brauð og ekkert til að kippa sér upp við?
Guðmundur Freyr (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 23:10
Hvernig stjórnvöld koma þessu við, skil ég ekki. Nema bara að veita sjálfum sér og blogsíðunni sinni athyggli.. Kommon það var verið að reyna að drepa þennan mann. Sýniði smá virðingu. Lífið er meira en bara stjónmál. !!!
Helga Björk Einarsdóttir (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 23:18
Þessi pistill er kalhæðnislegur, sumir myndu segja kaldrifjaður en það geri ég af því að ég þekki þig.
Ég er samt alveg sammál þér að þessi stjórnvöld okkar standa ekki undir væntingum. Ég batt nokkrar vonir við VG en undanlátssemi þeirra gagnvart Samfylkingunni sem er með ESB á heilanum er dapurlegt og skuldaklafinn sem stjórnvöld vilja nú leggja á börnin okkar tengist því máli greinilega. Þá er hreint ekki gaman að horfa upp á ístöðuleysi Steingríms, Jóns og Atla varðandi kvótann.
Sigurður Þórðarson, 5.6.2009 kl. 23:58
Hannes, Guðmundur Freyr, Helga Björk og Sigurður!
Þið hafið öll mikið til ykkar máls. En eru til ráð til úrbóta?
Vel að merkja væri vel þegið ef Hneykslaða fólkið (IP-tala skráð!) segði Full deili á sér.
Hlédís, 6.6.2009 kl. 00:17
Kæra vinkona, það er stórlega ofmælt að ég ég sé hneykslaður á þér. Stundum segir þú það sem ég hugsa (sbr. skilaboðin) Ég á það til að ofunda þig. Í Biblíunni stendur að "sannleikurinn muni gera þig frjálsan". En Hávamál halda hinu gagnstæða fram: (65) " Orða, þeirra//er maður öðrum segir,//oft hann gjöld um getur."
Sigurður Þórðarson, 6.6.2009 kl. 00:46
Það er satt, kæra fólk, aö vandlifað er í veröld hér.
Helga Björk hefur vissulega á réttu að standa... nema hvað nú er verið að hálfdrepa tugi þúsunda fjölskyldna hér á landi - án þess að æmti né skræmti í fjölmiðlum.
Hávamál eru spök - en þau boða svolítið lúmskar aðferðir í sumum málum. Ekki ALLTAF minn stíll
Hlédís, 6.6.2009 kl. 01:27
Ef það að stinga mann næstum til dauða er sossum ekki neitt í þínum augnum þá bara því miður get ég ekki sagt að ég myndi treysta þér í eina mínútu inní ríkisstjórn frekar en því fólki sem situr þar núna.
þvílíkar ranghugmyndir. svo koma stjórnmál þessari grein ekkert við. Það var maður stunginn lífshættulega og lögreglan tekur á því ég get ekki séð nema að það sé bara jákvætt, þú myndir röfla ef að ekkert hefði verið gert.
María (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 10:54
Hvað hneykslisblaður er þetta um "næstum dauðan mann? Eru Íslendingar ekki komnir af fólki sem hjá hverna anna í herðar niður?
Og svo var hefna sín og þá þurfti að hefna sína til baka og svo var þetta bara endalaust.
Og nú er herforingja"juntan" Jónna og Steingrímur að setja ríting í bakið á allri þjóðinni sem ekki geta flúið land. Kemur það ekki í sama stað niður hvort fólki sé slátrað fjárhagslega með sverði eða penna?
Merkilegt að mestu skræfur á Íslandi komi fram sem nafleysingjar á blogginu. Ég vil fjárfesta í fallöxi fyrir Ríkisstjórna. Ég skal toga í spottan, alveg ókeypis...
Og reyndu að læra munin á ranghugmynd og réttlætiskennd þú þarna María IPdóttir.
Óskar Arnórsson, 7.6.2009 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.