Framför, ASÍ-Gylfi !

ASÍ vill bráðaaðgerðir á morgun
Innlent | mbl.is | 5.5.2009 | 19:07

Mynd 495125 „Það er ekkert við okkur að tala ef ekki verður gengið í þessar bráðaaðgerðir, helst strax á morgun,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ sem vill að stjórnvöld setji endurskipulagningu á skuldum heimilanna í forgang.

Þetta er framför, Gylfi!  Stattu við'ða!

"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt"


mbl.is ASÍ vill bráðaaðgerðir á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Þetta er mikil framför hjá Gylfa....vonandi verður framhald á þessu hjá honum. Það verður að taka á þessum alvarlegu málum af festu.

Hvað er þessi ríkisstjórn að gera?????  Er allt í felum (þá.....þegar hin ó...stjórnin var við völd..... var rifinn kjaftur vegna framkvæmdaleysis.) Hvað er í gangi.....núna ?????

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 5.5.2009 kl. 20:19

2 identicon

Já , það er auðvelt að segja þetta .

Með 900 þús. á mánuði !

En hver treystir honum og hans líkum , ekki ég , lengur .

Þetta lið stóð ekki með okkur á Austurvelli í vetur .

Eru kannski orðnir hræddir um " budduna " sína .

Ég er hætt að treysta Gylfa Arnbjörnss. eins og ég hélt að hann væri sá sem mundi standa sig í stykkinu , en hann brást .Sjáum hvað gerist .

Kristín (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 20:21

3 Smámynd: Hlédís

Kæra Sóldís Fjóla og kæra Kristín!

Treystum ASÍ-formanninum álíka langt og við getum kastað honum

Í alvöru talað: við sjáum til.

Hlédís, 5.5.2009 kl. 20:27

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Tek undir þetta og bendi ykkur á það ef þið eruð orðnar leiðar á þessum skrípaleig fáránleikans sem samfélagið er núna að þið eigið kost á því að ganga í Nýtt Íslenskt Lýðveldi hér

Við eru orðin 12 þegnarnir síðan í morgun og það má hver sem vill verða forseti. Forsetarnir hafa það hlutverk að næla einhverju dóti á fólk sem hefur sýnt sérlega fóðan árangur í gagnrýnni hugsun, frumkvæðni, og hugrekki til þess að setja fram fáránlegar hugmyndir (ganga á svig við ríkjandi viðmið).

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.5.2009 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband