Enginn hálfdrepinn í Reykjavík heila nótt - Stendur til bóta - SKEMMTI-staðir opna í dag

13.4.2009 | 7:27
Mynd 494931 "Allt var með kyrrum kjörum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Engar tilkynningar voru um líkamsárásir .... "

segir í tengdri frétt.

Þetta stendur til bóta: Skemmtistaðirnir opna aftur í dag!

    ---    ---    --- 

Ekki verður föstum lokaorðum sleppt:

"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"  


mbl.is Rólegt í höfuðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: H G

Þetta gæti endurtekið sig næstu jólanótt! Bara 8 mán 11 dagar þangað til.

H G, 13.4.2009 kl. 09:06

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Guð láti gott á vita.

 p.s.

Ég reyndi að senda þér skilaboð varðandi Eykt en þau fóru ekki í gegn. 

Sigurður Þórðarson, 13.4.2009 kl. 09:44

3 Smámynd: Hlédís

Sæll Sigurður!

Sendi leiðbeiningar um skilaboðapóstinn. Vonast eftir fréttum um Eykt! 

Hlédís, 13.4.2009 kl. 10:00

4 Smámynd: TARA

Krossleggjum fingur og tær

TARA, 13.4.2009 kl. 11:37

5 Smámynd: Hannes

Hlédís eigum við ekki frekar að segja að sem betur fer hafi enginn verið drepinn í nótt heldur en hálfdrepinn? sem betur fer skeði hvorugt.

Það er eitt sem ég hef tekið eftir sambandi við ofbeldi niðrí miðbænum og það er það að það eru alltaf sömu einstaklingarnir sem eru að slást og leita slagsmál uppi sama hvað það kostar. Ég heyrði einu sinni af einum sem fór niðrí bæ um hverja einustu helgi og var alltaf með glóðarauga og marin eftir skemmtanir helgarinnar.

Ég er alveg handviss um það ef löggan tæki örfá menn af götunum um hegar þá væri mun minna um slagsmál um helgar.

Hannes, 13.4.2009 kl. 15:58

6 Smámynd: Hlédís

Góðir punktar, Hannes!

Lögeglunni til varnar, verð ég þó að segja að hún fengi heldur betur skömm í hattinn, ef handtæki menn þannig 'fyrirfram'. Nóg er jagast í henni samt, með röngu og réttu!

Hlédís, 13.4.2009 kl. 16:13

7 Smámynd: Hannes

Það er rétt að það yrðu margir fúlir ef löggan myndi taka þessa ofbeldisseggi úr umferð. fyrir einhverjum mánuðum setti löggan nokkra menn í miðborgarbann um helgarnætur og það var minna um ofbeldi og slagsmál á meðan enda færri sem stunda læti niðrí bæ.

Það sem væri best að gera væri að það væri 2-3 staðir nálagt hverjir öðrum þar sem slagsmálahundarnir og dópliðið mætti stunda sína iðju og þá frá hinum almenn borgara sem er ekki með læti. Ef þetta væri gert þá skaðaði þetta lið bara aðra sem eru með vandamál en ekki saklausaborgara sem eiga leið hjá.

Hannes, 13.4.2009 kl. 16:43

8 Smámynd: Hlédís

Ég vel þig hiklaust sem Ríkis-lögreglustjóra næst, Hannes!  -  En þú verður að taka mótmælum, ef löggan hagar sér ekki bærilega

Hlédís, 14.4.2009 kl. 17:49

9 Smámynd: Hannes

Það er að minnsta kosti vel borgað og það getur hvaða hálfviti sem er sinnt því eins og staðan er í dag.

Hannes, 14.4.2009 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband