Lífeyrissjóða-stjórnir ætluðu að taka sérgald af félögum í nauðum - Skammarlegt!

"Neytendasamtökin fagna því að langflestir vörsluaðilar viðbótarlífeyrissparnaðar ætli ekki að taka þóknun vegna útborgunar sparnaðarins, þrátt fyrir heimild til þess. Af 40 vörsluaðilum viðbótarlífeyrissparnaðar tekur einn þóknun, þrír hafa ekki tekið ákvörðun en tveir vörsluaðilar svöruðu ekki erindi Neytendasamtakanna."  segir í tengdri frétt.

Þó það nú væri!  Það var níðangursleg hugmynd og að taka aukagreiðslu af fólki sem fær náðasamlegast að leysa lífeyrissparnaðinn sinn út of snemma í neyð!

 

 Ekki má sleppa föstum lokaorðum:

"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"  


mbl.is Fæstir taka þóknun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband