Er búið að setja ASÍ forkólfa á einföld taxtalaun enn?

"Miðstjórn Alþýðusambands Íslands segir, að ekki sé boðlegt að á meðan hriktir í grunnstoðum samfélagsins og fjölskyldum og fyrirtækjum blæðir, horfi þjóðin upp á ......„Slík lítilsvirðing við þjóðina er ekki líkleg til að auka tiltrú hennar á  ......" segir m a í tengdri frétt. Þá mælist miðstjórnin til að nú verði farið að vinna...

ASÍ - forkólfar geta Vel farið að gera eitthvað!  Það þýðir ekki að gjamma bara að öðrum, eftir að hafa lúpast undir hótunum atvinnurekenda með skottið milli fótanna!   

Er búið að setja þau 80 prósent formanna ASÍ sem frestuðu umsömdum launahækkunum 1. mars nk. á einföld taxtalaun frá 1. mars?  Býst ekki við því.

 

Föst lokaorð:

"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-gálginn verði höggvinn niður!"


mbl.is Þingmenn sýna þjóðinni lítilsvirðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hverjum þjónar ASÍ og hennar forysta? Hræsni ef þú vilt spyrja mig.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 23:11

2 Smámynd: Dunni

Núverandi forseti ASÍ ætti skilið að vera á unglingakaupi eins og það var upp úr 1960 þegar enn var við lýði karlmannskaup, kvennmannskaup og unglingakaup.

Það voru dýrðartímar þó launamisréttið væri náttúrlega til vansa.

Dunni, 21.2.2009 kl. 13:36

3 Smámynd: Hlédís

Sæll Dunni! Pabbi þinn hefur jafnvel getað framfleytt fjölskyldu á karlmannskaupinu árið 1960 er þú varst, hva, ca 7 ára - þó mömmur og allir sem vettlingi gátu valdið hlypu til og björguðu verðmætum í törnum ?

Hlédís, 21.2.2009 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband