Situr KÓNGUR eða FORSETI lækninga á Spítalanum ekki örugglega áfram?

"Stjórnendum sviða Landspítalans verður fækkað um allt að tuttugu á næstunni, en ekki stendur þó til að segja upp fólki. Hulda Gunnarsdóttir, forstjóri LSH segir að við þetta muni launakostnaður eitthvað lækka. Þetta kom fram í seinni fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld." Segir í tengdri frétt.

Undirrituð las nýlega frétt um ráðstefnu þar sem Forseti lækninga á LSH kæmi fram. Ef til vill var prentvillupúkinn á ferð ;)   Hvað um það. Gott er að sjá að silkihúfum fækkar svolítið á þeim bæ. Síst hefur þjónustan batnað í áranna rás með sífelldri fjölgun þeirra.


mbl.is Stjórnendum fækkað á LSH
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Það kom fram í máli Huldu - að umræddir stjórnendur sem vikið yrði frá - væru með aðrar stöður við spítalann -  sem sagt - "sumir  ómissandi og allstaðar" það er öruggara upp á samtrygginguna!!!

Benedikta E, 12.2.2009 kl. 08:25

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þetta verður  mun skilvirkara sem og sýnilegra - ekki lengur hægt að fyrra sig ábyrgð og benda á einhvern annann, nú þarf að standa sig

Jón Snæbjörnsson, 12.2.2009 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband