mán. 26.1.2009
"hún þarf að stjórna verkinu"
Í nýrri frétt um samstarfs-spjall ráðherranna segir:
".......Fátt stendur út af borðinu í viðræðum flokkanna, nema að Samfylkingin vill taka að sér verkstjórnina, en Sjálfstæðisflokkurinn er ekki reiðubúinn að gefa eftir forsætisráðuneytið. "
Undirr. dettur í hug gömul vísa. sem gæti, hér, átt við um persónu eða stjórn í heild:
" Varla fljótt að velli hnígur. / Valda lyftir merkinu.
Ef hundur upp við húsvegg mígur, / hún þarf að stjórna verkinu."
Vilja taka að sér verkstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 07:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Parísardaman parísard
Athyglivert
- 28, jan 09 Tómasar Orra blogg
- Capitalism Hits the Fan A Marxian View - Richard Wolff marsisti um kapitalismann r wolff
Bloggvinir
- ace
- amman
- andreskrist
- annaragna
- baldurkr
- baldvinj
- benediktae
- birgitta
- brylli
- bumba
- cigar
- diesel
- doggpals
- drum
- dunni
- einaraxel
- einarben
- einarolafsson
- elfur
- erlaei
- finni
- folkerfifl
- graenaloppan
- gudmunduringithorvaldsson
- gudrunp
- gudruntora
- haddih
- hallarut
- halo
- hehau
- helgafell
- helgatho
- himmalingur
- hlynurh
- holmdish
- hugdettan
- huldumenn
- icekeiko
- imbalu
- ingama
- jakobsmagg
- jennystefania
- jensgud
- jevbmaack
- joiragnars
- jonsnae
- jonvald
- kaffi
- kaster
- kermit
- kolladogg
- kotturinn
- kreppan
- kreppukallinn
- kristjantorfi
- larahanna
- laufabraud
- lillo
- lydurarnason
- malacai
- manisvans
- mariakr
- marinogn
- nimbus
- nordurljos1
- olofdebont
- pallvil
- raksig
- rannveigh
- reykur
- robbitomm
- runirokk
- rutlaskutla
- sailor
- salvor
- sibba
- siggisig
- siggith
- sigurbjorns
- sivvaeysteinsa
- skarfur
- skari60
- skessa
- slembra
- snjolfur
- steinibriem
- stjaniloga
- sverrirth
- tbs
- thj41
- trisg
- vefritid
- veravakandi
- zerogirl
- gattin
- bofs
- mariataria
- fullvalda
- joklamus
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sjúkt hugarfar sem stjórnaði því að samkomulag um breytingar í ríkisstjórninni hafi legið fyrir í desember en framkvæmdum frestað á meðan Solla svikari skrapp til læknis. Samfélagið var látið loga í átökum á meðan af því að ráðherra þurfti að skreppa frá! Þá lá ekkert á aðgerðum. Hverslags ósvífni og fyrirlitning á þjóðinni ræður ferðum þegar einkahagsmunir einstakra ráðherra eru teknir framyfir neyð þjóðarinnar? Djöfuls hroki!
corvus corax, 26.1.2009 kl. 07:42
Já Corvus, hroki er það og veruleikafirring..
Haraldur Davíðsson, 26.1.2009 kl. 08:04
Bæti við gamalli þingvísu, þó embættistitill sé ekki tengdur núverandi stöðu:
"Fyrsti varaforsetinn / fastur er við stólinn sinn.
hann mun sitja hlandsprunginn / heldur en að kalla á Finn!"
Hlédís, 26.1.2009 kl. 08:08
Ég set inn sama svar hér og hjá Hauki bloggvini.
Þegar ég heyrði þetta með forsætisráðherrastólinn í morgunn þá hélt ég að þetta væri djók.. sko fyrir það fyrsta þá er þessi krafa svo stór að þetta er í raun ósk til sjálfstektarinnar að slíta stjórnarsamstarfinu. Sjálfstektin getur ekki undir nokkrum kringumstæðum gefið þennan stól frá sér án þess að missa andlitið og virðinguna um leið.. sem sagt niðurlægður. Þótt sjálfstektin sé á hnjánum bókstaflega, þá eru þeir ekki búnir á því og kunna meira fyrir sér í svínslegum pólitískum lúabrögðum en samfó.. ég er ansi hræddur um að ef þetta er satt þá muni Samfó fá skell frá sjálfstektinni í dag.. skellur sem ekki er séð fyrir.
Óskar Þorkelsson, 26.1.2009 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.