Jafnvel Bólu-Hjálmar hefđi undrast uppátćki LÝĐSINS er nú stýrir Íslandi.

 Hjálmar sendi sveitungum sínum frćga kveđju, ađ leiđarlokum.

Á hún undra-vel viđ nú: 

"Félagsbrćđur ei finnast ţar,

af frjálsum manngćđum lítiđ eiga,

eru ţví flestir aumingjar, 

en illgjarnir ţeir, sem betur mega."

 

Svei'đí attan!


mbl.is Ţrýsta vísitölunni upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Heldur ţú ađ hann hafi átt margar milljónir í hlutabréfum sem voru svo ekki margar milljónir heldur gervi verđmćti ţegar tilbúiđ gervigóđćri leiđ?

Hann átti heldur ekki 35 milljóna íbúđ sem var bara 10 milljóna virđi og hann búinn ađ veđsetjsetja eignina upp í topp til ađ kaupa sér annan jeppa? 

Nei, hann lifđi aldrei í gerviveröld, eins og viđ gerđum og erum svo svekkt yfir ađ var bara tálsýn.

Jón Halldór Guđmundsson, 12.12.2008 kl. 08:57

2 Smámynd: Hlédís

Rétt hjá ţér, Jón!     Bólu-Hjálmar fékk aldrei tćkifćri til ađ. "verđa af aurum API"

Sumir íslenskir nútíma-apar geta dinglast um međ gullpokana sína í Kyrrahafs-pálmum - međan ađrir sitja, hálaunađir, á ţingi og í STJÓRA-sćtum og ganga endanlega frá íslenskum almenningi.

Hlédís, 12.12.2008 kl. 09:09

3 identicon

Kćri Geir!

 

Hvađ ef ađ reynist sönn sú litla saga

ađ á lyginni lífiđ fram mćtti draga

Ţá fyrst af skattpínu yrđum viđ sár

og Sjálfstćđismenn lifđu ţrjú ţúsund ár.

 

Heyrir ţú í okkur ráđherra Geir

af skattpínu andann viđ drögum vart meir

Mćttum viđ kannski ţann kostinn hljóta

í “vísindaskyni” ráđherra skjóta.

 

Ég sé nú minn stakkinn í sniđi ţröngu

ađ draga ég skuli lífiđ áfram á öngu

Séđ hefi ég ţađ lengst fyrir löngu

ţú ţekkir ei muninn á réttu og röngu.

Óskar (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 11:00

4 Smámynd: Hlédís

Ţökk sé ţér, Óskar! 

Hlédís, 12.12.2008 kl. 11:27

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţökk sé ţeim Bólu  Hjálmari og Óskari fyrir andagiftina

Sigurđur Ţórđarson, 12.12.2008 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband