ALVÖRU SKATTRANNSÓKN á hugsanlegum brotum banka(hruns)manna telst FRÉTT !?

"Fjármálaráđuneytiđ hefur í samvinnu viđ skattrannsóknarstjóra og ríkisskattstjóra ákveđiđ ađ hafiđ verđi sérstakt átak til ađ rannsaka hugsanleg brot á skattalögum í tengslum viđ hrun bankanna og í ađdraganda ţess." Segir í tengdri FRÉTT!

Alvöru skattrannsókn á hugsanlegum brotum banka(hruns)manna telst FRÉTT 7 mánuđum eftir hrun?! 

Ţetta er ađ vísu frétt - en mjög sorgleg - stađfesting á ađ lappir hafa veriđ dregnar mánuđum saman - af skipuđum embćttismönnum og tveim ríkisstjórnum.

       ----      ---       ----

Föst lokaorđ:

"Auk ţess legg ég til ađ verđtryggingar-ólögunum verđi eytt!"  

 

 


mbl.is Skattalagabrot rannsökuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ţetta er seint í rassinn gripiđ...en Joly sagđi ţetta enn hćgt

Hólmdís Hjartardóttir, 22.4.2009 kl. 14:03

2 Smámynd: Einar Ólafsson

Ef fréttatilkynningin er lesin, ţá kemur í ljós ađ stjórnvöld hafa brugđist viđ međ ýmsu móti og rannsóknir hafa veriđ settar í gang. Hins vegar hefur komiđ í ljós ađ varđandi ákveđna ţćtti, ţ.e. skattalagabrot, ţarf ađ auka kraftinn, en nýlega hefur Alţingi samţykkt tillögur núverandi fjármálaráđherra um breytingar á skattalögum til ađ greiđa fyrir ţessarar rannsókn. Eflaust ţyrfti ađ auka kraftinn í öllum ţessum rannsóknum, ţađ vantar fé og fleira starfsfólk. En ţessi frétt segir ekkert um hvort um eitthvert sérstakt sleifarlag hefur veriđ ađ rćđa.

http://www.fjarmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/frettatilkynningar/nr/12013

Einar Ólafsson, 22.4.2009 kl. 14:09

3 Smámynd: Hlédís

Ţú segir nokkuđ, Einar!

Nýju skattalagabreytingarnar gera sem sagt NÚ loks kleift ađ rannsaka almennilega? Ok, ég tek ţví - ţó fréttin hafi vakiđ upp ergelsiđ yfir hćgagangi allra rannsókna á hruninu.

Hlédís, 22.4.2009 kl. 14:37

4 Smámynd: Einar Ólafsson

Ć Hlédís mín, sem stofnfélagi í "fjallagrasaflokknum", sitjandi í tíu ár undir háđsglósum frá frjálshyggju-, útrásar- og stóriđjuađdáendum, já, og ESB-sinnnum, ţá hef ég nú tilhneigingu til ađ hlaupa í vörn fyrir mína félaga í ráđherrastólum. En lof sé ergelsinu ţínu, ţetta ćtti allt ađ ganga miklu hrađar fyrir sig. Eflaust gćti ég týnt til ótal afsakanir fyrir seinagangi ţessarar ríkisstjórnar, og geri ţađ ef mér finnst ţađ réttmćtt og ástćđa til, en hvort sem er, ţá er mjög mikilvćgt ađ hún, og ekki síđur sú sem tekur viđ eftir kosningar, finni fyrir óţolinmćđi fólks, ergelsi, reiđi, ađhaldi, kröfum, en líka hvatningu og stuđningi til góđra verka. Og viđ skulum vera alveg klár á ţví, viđ getum aldrei lagt örlög okkar í hendur ríkisstjórnar, hversu góđ sem hún er, viđ verđum ađ standa í lappirnar sjálf - og ţađ gerir ţú. Baráttan heldur áfram!

Einar Ólafsson, 22.4.2009 kl. 15:15

5 Smámynd: Hlédís

Ţakka gott innlegg, Einar!

Ég styđ félaga ţína í ráđherrastólum til góđra verka og vona ađ ţeir verđi í stjórn eftir kosningar.

Hlédís, 22.4.2009 kl. 15:41

6 identicon

Sćl,

Nauđsynlegt ađ skođa allar fjármálastofnanir - hvort sem ţćr heita banki, lífeyrissjóđur eđa ađrar peningastofnanir.

Hvađ var selt fyrir hruniđ og voru innherjaupplýsingar notađar?? Seldu forstöđumenn einhverra stofnana rétt fyrir hruniđ?

inga (IP-tala skráđ) 22.4.2009 kl. 17:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband