Um 100 METRA þykkur bunki af $100 seðlum - fer illa í vasa!

".. forstjóri  General Motors sagði af sér í gær að kröfu Bandaríkjastjórnar, .. ekki ..auralaus .. fær greiddar 20 milljónir dala .. í eftirlaun og launauppbætur" segir í tengdri frétt.

Séu tveir hundrað dala seðlar um 1 millmetri á þykkt fær maðurinn 100 metra þykkan bunka - gæti skakkað fáeinum metrum ;)   Hvað hefði hann fengið - hefði GM gert'ða gott.?

             ----     -----    -----

Ekki má sleppa föstum lokaorðum:

"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-ólögunum verði eytt!"  


mbl.is Fer ekki auralaus úr starfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þessi innherjarán drepa niður allan metnað. Ef þú stendur þig bara nógu djöfulli illa þá færðu 100 metra af dollurum. Ekki beinlínis í samræmi við neitt sem nær inn í dómgreindina

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.3.2009 kl. 23:58

2 Smámynd: Hlédís

Ekki beint auðvelt að skilja upphæð sem er 100 metra þykkur bunki af 100 dollara seðlum, Jakobína.        10 - tíu - kílómeta hár stafli af dollaraseðlum!

Hér er einfalt, gamaldags orðadæmi

9 - níu ísl. hundrað krónu peninga stafli er 2 cm hár. - þá eru 450 kr 1 cm.    GM-stjórinn fékk sem svarar 2,4 milljörðum ísl króna: 2.400.000.000/450 er 5.333.333 cm eða 53,3 kílómetra "stafli".    Við leggjum hann á jörðina því hann skagar annars óþægilega langt upp! Þá nær hann austur á Litla-Hraun frá Reykjavík!  Vel við hæfi því allir sem sölsað hafa undir sig svo hárri og marfallt hærri upphæðum í íslenskum svikamyllum síðustu ára eiga þangað erindi!

Hlédís, 31.3.2009 kl. 00:48

3 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Já... 

...hvar er löggi núna?

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 31.3.2009 kl. 00:53

4 Smámynd: Hannes

hahahaha held að mjög margir forstjórar og innherjar ættu heima þar en mæli frekar með að þeir séu skildir eftir naktir uppi á hálendi um hávetur því að það er dýrt að loka menn inni.

Hannes, 31.3.2009 kl. 01:11

5 identicon

0.010922 cm að þykkt...sem gerir ca. 22 metrar af 100 dollara seðlum...kemst alveg í vasann:)

Einar (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 01:25

6 Smámynd: Hlédís

Hannes!

Hundraðkallabunkinn þeirra nokkurra næði vel upp á Sprengisand með sama útreikningi. Armanifötunum mættu þeir haldið þar uppfrá, mín vegna, ef þér væri sama

Hlédís, 31.3.2009 kl. 09:08

7 Smámynd: Hlédís

Sæll Einar!

Þykktin á seðlunum var rífleg hjá mér - sá dæmið hjá góðum mogga-bloggara. Trúi vel að það fari tæplega 100 nýprentaðir $100 seðlar í 1 centimeters bunka - og 20 milljónir séu bara 22 metra eða 12 mannhæða hátt búnt . Þá er þetta í fína la-agi - Wagoner stingur svoleiðis smáræði bara undir koddann!

Hlédís, 31.3.2009 kl. 09:45

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já maður verður alltaf jafn undrandi á þessum sporslum við forstjóra, jafnvel þó þeir hafi ekkert gert til að verðskulda það.  Hvar endar þetta eiginlega ? Sennilega með lagasetningu eins og Svíar eru að gera.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2009 kl. 10:25

9 Smámynd: Hlédís

Í landi sem þarf löggjöf svo Neyðarlínan gefi ekki  stjórnmálaflokki aur - og þeir sterkari lumbra orðið á minni máttar sér til dægrastyttingar - þarf Siðbótarlög um ótrúlegustu hluti sem venjulegt uppeldi sá að mestu um áður.

Hlédís, 31.3.2009 kl. 10:41

10 Smámynd: Óskar Arnórsson

Þessir íslensku bankaræningjar eru með alla þessa peninga í geymslu. Í gjaldeyri. Svo bíða þeir bara rólegir þangað til krónan er orðin nógu lág, og sem flestir komnir í gjaldþrot, þá birtast þeir sem "bjargvættir" og kaupa allt sem að kjafti kemur.

Þetta er kallað að vera í buisness!  

Óskar Arnórsson, 4.4.2009 kl. 19:16

11 Smámynd: Hlédís

Rétt, Óskar! 

það er von að umboðsmenn þeirra í Flokknum  Eina kvarti undan "höftunum" sem tefja framgang þess að ræningjarnir kaupi allt upp með stolna gjaldeyrinum úr "skattaskjólunum" !

Hlédís, 4.4.2009 kl. 20:54

12 Smámynd: Óskar Arnórsson

Einmitt Hlédís! Þetta kemur allt til baka einn góðan veðurdag. "rockefeller trixið í allri sinni dýrð" Ég vil útlenska málaliða og herstjórn á Íslandi. Undir stjór einhvers heiðarlegs íslendings svo NATO fari nú ekki að skipta sér af þessu.

"Lýðræði" á Íslandi var bara leikrit, og Stjórnarskráinn í ruslafötunni hjá Sjálfstæðismönnum og öllum embættisismönnum!

Einn mogga-bloggari sem vann hjá skattinum var rekin af því að hann sló öll met í að koma upp um skattsvik stórfyrirtækja. Hannes Hólstein sá um það og konan hans sem var prestur var rekin líka af Hannesi. Svona er þetta lið alltsaman.

Svo hringdi Hannes í þennanan kunningja minn og sagði honum að hann skyldi svo sanarlega gera honum lífið leitt. Og hann gerði það.

Óskar Arnórsson, 5.4.2009 kl. 02:03

13 Smámynd: Hlédís

Þetta er nú meira rakkara-pakkið!

Nefndi einhver að við værum í Djúpum skít, Óskar?    Meira að segja ég og fleiri ættingjar erum farin að hugleiða brottflutning.

Hlédís, 5.4.2009 kl. 02:22

14 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég þurfti nú enga "hugleiðslu" til að flytja frá Íslandi 1988 til Svíþjóðar.

Óskar Arnórsson, 5.4.2009 kl. 06:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband