Á Höskuldur þessi vanda til misskilnings?

"Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks. Hann segir ekkert annað skýra fjarveru sína á fundi viðskiptanefndar en eigin misskilning. " segir í tengdri frétt.

Jæja, þá ertu kominn á blað sem Framsóknarmaður, Höskuldur!   Sé ríka klíkan að hræra í þér, áttu ekki mikillar viðreisnar von. Því máttu trúa.

 

 

Föst lokaorð:

"Auk þess legg ég til að verðtryggingar-gálginn verði höggvinn niður!"  

 


mbl.is Misskilningur skýrir fjarveruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Höskuldur er a.m.k að bíða eftir skýrslu frá ESB sem fjallar um allta annað en Seðlabankafrumvarpið. Misskilningur?

Dísa (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 11:51

2 Smámynd: corvus corax

Þröskuldur þráhyggjusauður er ekki með öllum mjalla!

corvus corax, 24.2.2009 kl. 11:52

3 identicon

og þá veit fólk í hans kjördæmi hvern á að strika út af lista, greinilega ekki maður fólksins

Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 11:53

4 identicon

Þröskuldur virðist vera gott efni í svikastjórnmálamann.

Valsól (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 11:57

5 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Þetta gerir ekkert annað en að spilla fyrir framsókn til allra átta.  Gefur tilefni til að álykta að gamla valdaklíkan hafi enn tögl og hagldir. Þar með veikir þessi leikur nýja formanninn. Því miður.

Sigurbjörn Sveinsson, 24.2.2009 kl. 12:18

6 Smámynd: Hlédís

Sammála þér, Valsól! Srax kominn á mála hjá gömlu, ljótu klíkunni?

 Ef Framsókn lognast útaf, gæti H. skautað svolítið milli flokka . það hefur gefist sumum vel.

Hlédís, 24.2.2009 kl. 12:19

7 Smámynd: Hlédís

Sé við erum á sama máli, Sigurbjörn! Ekki gott hve glitta virðist í "hulduherinn" bak við.

Hlédís, 24.2.2009 kl. 12:25

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég hef svo sannarlega haldið það frá byrjun að þetta sé nýr mjöður á gömlum belg.  Bak við Sigmund er gamla valdaklíkan og hlær að fólkinu sem treystir þeim til góðra verka, svei mér þá alla daga. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2009 kl. 11:58

9 Smámynd: Hlédís

Hverju skyldi H. finna upp á á fundi viðskiptanefndar sem stendur NÚNA?  Sé hann með "bakhjarla" úr gömlu-Framsókn má búast við þófi. Þeim passar illa að ALLT verði rannsakað hér sundur og saman!

Hlédís, 25.2.2009 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband